Fréttir

Akureyrarfjör 2013 skipulag og fleiri upplýsingar

Eins og flestum er kunnugt um fer innanfélagsmót FIMAK fram um helgina Það er mikilvægt að þeir iðkendur sem ætla að taka þátt skrái sig á mótið svo mótið gangi hratt og örugglega fyrir sig og jafnframt þarf að panta verðlaunagripi í samræmi við fjölda þátttakenda, við tökum við skráningu í dag þar sem margir áttuðu sig ekki á að það þyrfti að skrá.

Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA þriðjudaginn 9. apríl

Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA verður haldinn í KA heimilinu þriðjudaginn 9. apríl klukkan 20:30. Dagskrá :  Venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á handbolta eru velkomnir á fundinn. Stjórnin

Dagur 7 - 2-1 tap gegn slakara liði

Morguninn í dag var heldur eðlilegri en í gær, vöknuðum aftur við fuglasöng og sól og menn fóru sáttir en nokkuð þreyttir í morgunamatinn.

Dagur 6 - Myndaveisla

Myndir frá degi 6 eru komnar inn, þar má meðal annars sjá allskyns verur á mismundi þróunarstigum. Myndir

Dagur 6 - Klukkunni breytt og allt í rugli!

Þessi dagur byrjaði gjörsamlega í tómu tjóni! Við vissum að klukkan átti að breytast um einn klukkutíma á miðnætti og yrði þá 2 tímum á undan íslandi (ekki jafn eins og ég sagði í gær). En menn höfðu almennt ekki lennt í þessu og höfðu fáir hugmyndum hvernig þetta færi fram.

Dagur 5 - Maturinn heldur einhæfur

Þessi gull fallegi laugardagur tók okkur með opnum örmum! Heitasti dagurinn til þessa þar sem mælirinn sló í 30 gráður á ströndinni. Hann byrjaði á morgunmat eins og vanalega og ætla ég ekki að fara frekar í matseðil morgunsins þar sem hann er nákveæmlega sá sami og aðra daga.

Dagur 5 - Bjarni Jó: KA á heima í úrvalsdeild

Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins er að vonum alsæll með Spánarferðinna hingað til og segir þetta nauðsynlegan part af prógraminu. Hann tilti sér niður og ræddi ferðina og markmið sumarsins.

Dagur 4 - Myndir

Myndir frá degi 4 eru komnar inná facebook og er hægt að sjá þær með því að smella á linkin hér að neðan! Fullt af ágætis myndum m.a af stórleik dagsins milli ungra og gamla. Myndir

Samherji styrkir FIMAK

Miðvikudaginn 27.mars var stjórn og framkvæmdastjóra FIMAK boðið til samkomu í boði Samherja.Tilefnið var að veita styrki til samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu að upphæð 90 milljónir.

Dagur 4 - Gamlir slátruðu ungum

Eftir rólegheitar dag í gær tók alvaran við í dag. Sólin sást ekki mikið, stakk sér af og til fram í gegnum skýjin en gátum þó ekki kvartað undan kulda. Hitinn var gríðarlegur þrátt fyrir mörg ský á himni.