15.04.2013
Handknattleikstímabilið er hreint ekki búið fyrir Akureyringa þar sem 2. flokkur Akureyri Handboltafélags heldur merkinu uppi þessa dagana. Í
kvöld (mánudaginn 15. apríl) leika strákarnir gegn Val hér í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn klukkan 19:00. Það eru
leikin 8 liða úrslit í 2. flokki þar sem efstu sex liðin í deildarkeppninni leiða saman hesta sína ásamt tveim efstu úr 2. deildinni.
14.04.2013
Sunnudaginn 14.apríl
Fimmtudaginn 18.apríl
Sunnudaginn 21.apríl
Fimmtudaginn 25.apríl
12.04.2013
Nú um helgina fer fram fimmta umferð Íslandsmótsins hjá 5. flokki karla og kvenna, yngra árs í handknattleik.
Hér á síðunni ætlum við að reyna að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst.
Smelltu á lesa meira til að sjá úrslit og tímasetningar.
10.04.2013
Aðalfundur Knattspyrnufélag Akureyrar verður haldinn í KA heimilinu í kvöld, 10. apríl klukkan 20.00
09.04.2013
Það var allt undir í kvöld þegar KA tók á móti HK í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um
Íslandsmeistaratitil karla í blaki. Bikarinn var í húsinu enda hefði HK tryggt sér meistaratitilinn með sigri í leiknum þar sem þeir voru
2-1 yfir í einvíginu.
09.04.2013
Í dag þriðjudag mun KA liðið halda suður fyrir heiðar og leika gegn Val í lengjubikarnum
klukkan 18:30 í Egilshöll í kvöld.
06.04.2013
KA tók á móti Víking Reykjavík í fimmta leik liðsins í lengjubikar karla í dag í Boganum. Þetta
var fyrsti leikur KA eftir æfingaferð til Spánar og því smá spenna í fólki fyrir leiknum.
05.04.2013
Eftir viku æfingabúðir á Spáni er kominn tími á alvöru leik. Á morgun
laugardag koma Víkingar frá Reykjavík í heimsókn í Bogann og hefst leikurinn klukkan 15:00 og er skyldumæting fyrir alla KA menn. Kaffisala verður
í Boganum en með því að versla kaffi eða súkkulaði styrkjiði um leið knattspyrnudeildinna, þannig mæli með að fólk
grípi klinkið sitt með og versli kaffi og með'ví á hlægilegu verði
05.04.2013
Rétt áður en meistaraflokkur hélt suður á bóginn var pennanum góða kastað á milli manna í KA
heimilinu þegar þeir Fannar Hafsteinsson, Orri Gústafsson og Ævar Ingi Jóhannesson skrifuðu allir undir nýjan samning sem gildir til tveggja ára.
03.04.2013
Aðalfundur FIMAK verður haldinn miðvikudaginn 17.apríl kl.20:30 í Giljaskóla.Venjulega aðalfundastörf.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.