Fréttir

Páskafrí

Páskafrí verður hjá öllum hópum frá 25.mars til 1.apríl.Ath að laugardaginn 23.mars verða æfingar hjá laugardagshópum, IT-2 og It-3-1.Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2.

Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum- úrslit

Síðustu helgi fór fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Mótið var haldið hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru 12 keppendur, 3 strákar sem kepptu í 4.

4. flokkur kvenna deildarmeistarar

KA/Þór í 4. flokk kvenna á yngra ári tryggði sér deildarmeistaratitilinn í annari deild um helgina.

KA ÍA í Lengjubikarnum í kvöld

KA tekur á móti ÍA í Lengjubikarkeppni KSI í Boganum kl 21,30 í kvöld

Aðalfundur Blakdeildar KA

Aðalfundur  Blakdeildar KA verður haldinn í fundasal KA-heimilisins þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20:00. Dagskrá fundarins: 1.   Skýrsla formanns 2.   Reikningar deildarinnar 3.   Kosning nýrrar stjórnar 4.   Önnur mál Hvetjum alla blakspilara og aðra velunnara deildarinnar til að mæta.   Stjórnin

U 17: 3 Leikmann frá KA á úrtaksæfingar

Bjarki Viðarsson, Ólafur Hrafn Kjartansson og Árni Björn Eiríksson hafa allir verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar fara fram 16. og 17.mars næstkomandi.

Bolahönnunarkeppni

Bolahönnunarkeppni sem allir iðkendur FIMAK geta tekið þátt í.Skilafrestur framlengdur til 18.mars.

Íslandsmót í þrepum (áhaldafimleikar)

Um næstu helgi fer fram íslandsmótið í þrepum.Mótið fer fram hjá Ármenningum.AÐ þessu sinni fara 12 keppendur frá FIMAK til keppni, 3 drengir og 9 stúlkur.

Greifamót 4.fl karla um helgina í Boganum

Nú um helgina fer fram Greifamót í 4. fl karla. Sextán lið eru skráð á mótið, lið frá Reykjavík, Austfjörðum sem og úr nágrannabyggðum. Mótið hófst 15.00 í dag með leik KA og Þórs í A-liðum. Deginum í dag lýkur kl 22.00 og má sjá úrslit leikja hérna í töflunni hér til hliðar.

Næstu leikir hjá yngri flokkum

Aðeins einn heimaleikur verður um helgina en 6 útileikir