01.01.2008
Þrír einstaklingar frá Fimleikafélagi Akureyrar fengu viðurkenningarpening frá ÍBA.
25.12.2007
Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum gleðilegra jóla, með óskum um farsælt nýtt ár.Við þökkum öllum sem lagt hafa félaginu lið á árinu sem er að líða.Jóla kveðja,Stjórn, þjálfarar og foreldrafélag FA.
22.12.2007
Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 27.desember n.k.kl.16:00. Öllum Akureyringum er unnið hafa til Íslandsmeistaratitils á árinu 2007 verður afhentur minnispeningur Íþróttaráðs.
18.12.2007
Fyrir þá sem vantar að versla fimleikavörur fyrir jólin þá er skrifstofan opin á eftirtöldum tímum:Þriðjudaginn 18.des frá 18:00 til 19:00Miðvikudaginn 19.des frá 18:00 til 19:00Fimmtuaginn 20.
17.12.2007
Föstudaginn 14.des og laugardaginn 15.des var haldið Jólasprell hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Breytta var út frá þeirri venju að vera með jólasýningu og var þess í stað boðið upp á jólasprell.
14.12.2007
KA hefur tekið til sölu bílnúmera límmiða sem hennt vel með í jólapakkann eða með jólakortinu fyrir KA-Manninn. Miðarnir kosta aðeins 100 kr. stykkið. Einnig er fullt af örðum skemmtilegum hlutum til sölu í KA-Heimilinu og er hægt skoða hvað er til boða í "Verslun" sem er í valmyndinni til vinstri þar er að funna fullt af sniðugum hlutum sem hægt er að skella í jólapakkann!
11.12.2007
KA og HK léku sinn þriðja leik um helgina á sunnudaginn. Þá léku yngri leikmenn liðanna eða annar flokkur.