13.02.2008
Í fyrsta leik ka-stelpnanna í haust kepptu þær við Völsunga og voru þá óreyndar enn voru samt ekki langt frá því að vinna. Þær mættu því til leiks bjartsýnar um sigur. Svo varð þó ekki og þær töpuðu 0-2.
12.02.2008
Æfingargjöld verða innheimt á eftirtöldum dögum hjá Fimleikafélagi
Akureyrar.Föstudaginn 15.febrúar milli 17 og 19
Laugardaginn 16.febrúar milli kl.9 og 12
Mánudaginn 18.
11.02.2008
Hér er að finna skipulag og ferðaplan vegna á bikarmóts í áhaldafimleikum 2008.Piltar stúlkur
Ferðaplan
ATH! brottför er áætluð 14:00 mikilvægt að allir mæti á þeim tíma svo hægt sé að lesta bíla með
farangri og mat.
08.02.2008
Í dag föstudaginn 8.feb hélt I-2 hópur frá Fimleikafélagi Akureyrar til Reykjavíkur að tak þátt í
Unglingamóti í hópfimleikum.Mótið fer fram í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi.
08.02.2008
ERTU Á ALDRINUM 10 TIL 13 ÁRA (fædd 1995-1998)OG HEFUR ÁHUGA AÐ HJÁLAP
ÁRMANNI Á LAUGARDAGSMORGNUM
HEFUR ÞÚ GAMAN AF BÖRNUM OG AÐ STUNDA FIMLEIKA, ÞÁ ER ÞETTA EITHVAÐ
FYRIR ÞIG.
07.02.2008
Sunnudaginn 3. febrúar áttust við lið, KA og HK, í öðrum flokki karla.
05.02.2008
KA átti góðan hóp í U17 landsliðum og U19 landsliðum Íslands sem kepptu á Norðurlandamótum siðastliðið haust. Hér er birtast loksins myndir úr þessari ferð. Fleiri myndir: http://blak.ka-sport.is/gallery/landslid_u19_og_u17_2007/
04.02.2008
Myndir frá
þrepamóti
Iðkendur frá Fimleikafélagi Akureyrar náðu frábærum árangri á Þrepamóti
FSÍ 2.og 3.feb.Keppendur frá Akureyrir kepptu í 4.og 5.þrepi íslenska
fimleikastigans.
02.02.2008
KA á mikilli siglingu þessa dagana
02.02.2008
Karla- og kvennalið KA voru í eldlínunni nú um helgina þegar keppni í Brosbikarnum hélt áfram í KA-heimilinu. Spilað var í riðlum og komust tvö efstu lið hvors riðils áfram í undanúrlit. Fyrir leiki helgarinnar var karlalið KA í efsta sæti í sínum riðli með 6 stig, sigi meira en Stjarnan. Stelpurnar voru aftur á móti neðstar í sínum riðli, án stiga.