02.03.2008
KA og HK mættust um helgina í tveimur leikjum.
29.02.2008
Allir leikir eru mikilvægir hjá strákunum Á laugardaginn fær A lið 4. flokks strákanna Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn hefst í KA Heimilinu klukkan 13:00. KA-strákarnir eru í efsta sæti 1. deildar með 27 stig eftir 15 leiki en Afturelding er í 6. sæti með 8 stig eftir 13 leiki.Baráttan í deildinni virðist standa á milli KA og FH sem er einu stigi á eftir þannig að strákarnir mega ekkert misstíga sig í þeim leikjum sem eftir eru.
27.02.2008
Um helgina fór fram Íslandsmót í 5. flokk en fór á mótið með 27 drengi og alls þrjú lið. Öll liðin léku í efstu deild og gekk misjafnlega þar. A og C lið enduðu bæði í þriðja sæti af fimm liðum og héldu sér uppi í efstu deild en bæði liðin hefðu með smá heppni getað endað mun ofar. B liðið náði ekki að halda sér uppi en voru nálægt sigri í öllum sínum leikjum.Smelltu hér til að lesa grein sem þjálfarar flokksins tóku saman.
27.02.2008
Íslandsmótið í þrepum verður haldið 1.mars í Íþróttamiðstöðinni Björk. Krýndir verða
Íslandsmeistarar í öllum 5 þrepum íslenska fimleikastigans, stúlkna og pilta.
27.02.2008
6.þreps mót verður í Glerárskóla laugardaginn 1.mars.Allir velkomnir að koma og horfa
Stelpurnar mæta kl 16:00 og hefst mótið kl 16:30.
26.02.2008
Hér er að finna nýjar myndir frá hinum ýmsu viðburðum sem verið hafa undanfarið.Hópfimleikamót á Selfossi sem I-2 hópur frá FA
fór á 9.febrúar.A-hópa mót sem fram fór 23.
25.02.2008
KA-menn tóku á móti úrvalsdeildarliði Fram í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli í tiltölulega fjörugum leik í Boganum. Smelltu hér til að skoða umfjöllun sem Aðalsteinn Halldórsson og Davíð Rúnar Bjarnason unnu.
24.02.2008
4. flokkur karla lék við Þór á miðvikudagskvöld en bæði A og B lið áttust við í
Síðuskóla. Segja má að KA hafi verið mun sterkara í báðum leikjunum og unnið örugga sigra. Í A-liðum vann KA 21-28 eftir að
hafa verið 10-14 yfir í hálfleik. Í B-liðum vann KA 21-26 eftir að hafa leitt 10-14 í hálfleik. Í A-liðum er KA á toppi deildarinnar
og með fæst töpuð stig. B liðið á góðan séns á að ná öðru sæti deildarinnar.
21.02.2008
Á laugardaginn ætlum við að halda mót fyrir A hópana, A-2 til A-7.Mótið hefst kl 13:30 og eiga iðkendur að mæta kl 13:00
Börnin fá með sér blað heim með nánari upplýsingum.
21.02.2008
Stjórn fimleikafélagsins vantar heimasíðustjóra strax til starfa.Nánari upplýsingar gefur Þórhildur í síma 862-4258.