25.12.2007
Fimleikafélag Akureyrar óskar öllum gleðilegra jóla, með óskum um farsælt nýtt ár.Við þökkum öllum sem lagt hafa félaginu lið á árinu sem er að líða.Jóla kveðja,Stjórn, þjálfarar og foreldrafélag FA.
22.12.2007
Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 27.desember n.k.kl.16:00. Öllum Akureyringum er unnið hafa til Íslandsmeistaratitils á árinu 2007 verður afhentur minnispeningur Íþróttaráðs.
18.12.2007
Fyrir þá sem vantar að versla fimleikavörur fyrir jólin þá er skrifstofan opin á eftirtöldum tímum:Þriðjudaginn 18.des frá 18:00 til 19:00Miðvikudaginn 19.des frá 18:00 til 19:00Fimmtuaginn 20.
17.12.2007
Föstudaginn 14.des og laugardaginn 15.des var haldið Jólasprell hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Breytta var út frá þeirri venju að vera með jólasýningu og var þess í stað boðið upp á jólasprell.
14.12.2007
KA hefur tekið til sölu bílnúmera límmiða sem hennt vel með í jólapakkann eða með jólakortinu fyrir KA-Manninn. Miðarnir kosta aðeins 100 kr. stykkið. Einnig er fullt af örðum skemmtilegum hlutum til sölu í KA-Heimilinu og er hægt skoða hvað er til boða í "Verslun" sem er í valmyndinni til vinstri þar er að funna fullt af sniðugum hlutum sem hægt er að skella í jólapakkann!
11.12.2007
KA og HK léku sinn þriðja leik um helgina á sunnudaginn. Þá léku yngri leikmenn liðanna eða annar flokkur.
11.12.2007
Fimmtudaginn 6.desember var pizzupartý hjá hópnum A1.Stelpurnar borðuðu, fóru í leiki, á trampólín og skemmtu sér og öðrum JHér eru nokkrar myndir af stelpunum.
09.12.2007
Jólasprell verður hjá Fimleikafélagi Akureyrar (F.A.) 14.og 15.desember.Ákveðið hefur verið að ljúka haustönninni með öðru sniði en vanalega hjá FA.Hingað til hefur félagið staðið fyrir jólasýningum en í ár var ákveðið að breyta til og hafa jólasprell í Glerárskóla og bjóða foreldrum og forráðmönnum að taka þátt í húllumhæinu.
08.12.2007
KA vann HK örugglega 3-0 í tveimur viðureignum um helgina.