Fréttir

I-2 á leið á Unglingamót í hópfimleikum

Í dag föstudaginn 8.feb hélt I-2 hópur frá Fimleikafélagi Akureyrar til Reykjavíkur að tak þátt í Unglingamóti í hópfimleikum.Mótið fer fram í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi.

Hjálparhellur óskast

ERTU Á ALDRINUM  10 TIL 13 ÁRA (fædd 1995-1998)OG HEFUR ÁHUGA AÐ HJÁLAP ÁRMANNI Á LAUGARDAGSMORGNUM HEFUR ÞÚ GAMAN AF BÖRNUM OG AÐ STUNDA FIMLEIKA, ÞÁ ER ÞETTA EITHVAÐ FYRIR ÞIG.

KA tapaði

Sunnudaginn 3. febrúar áttust við lið, KA og HK, í öðrum flokki karla.

Unglingalandsliðsmenn KA

KA átti góðan hóp í U17 landsliðum og U19 landsliðum Íslands sem kepptu á Norðurlandamótum siðastliðið haust. Hér er birtast loksins myndir úr þessari ferð. Fleiri myndir: http://blak.ka-sport.is/gallery/landslid_u19_og_u17_2007/  

Gymnova Þrepamót 2. til 3. feb.

Myndir frá þrepamóti  Iðkendur frá Fimleikafélagi Akureyrar náðu frábærum árangri á Þrepamóti FSÍ 2.og 3.feb.Keppendur frá Akureyrir kepptu í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans.

KA ekki tapað hrinu 7 leiki í röð

KA á mikilli siglingu þessa dagana

Karlalið KA komið í undanúrslit Brosbikarkeppninnar

Karla- og kvennalið KA voru í eldlínunni nú um helgina þegar keppni í Brosbikarnum hélt áfram í KA-heimilinu. Spilað var í riðlum og komust tvö efstu lið hvors riðils áfram í undanúrlit. Fyrir leiki helgarinnar var karlalið KA í efsta sæti í sínum riðli með 6 stig, sigi meira en Stjarnan. Stelpurnar voru aftur á móti neðstar í sínum riðli, án stiga.

Fimleikabúðir á Ítalíu

Fyrirhuguð er ferð í fimleikabúðir í lok þessara annar þ.e.a.s í júní.Dagsetning er ekki alveg komin né verð í þessa ferð.Verið er að skoða Ítalíu eða Spán.

Vegna fimleikamóts helgina 2. og 3. feb

Upplýsingar vegna þrepamóts helgina 2.til 3.feb.2008 í Ármannsheimilinu.Tækninefnd kvenna hefur sent frá sér skipulag fyrir Gymnova þrepamótið.smellið hér.Skipulag tækninefndar karla er að finna hér.

Breytingar hjá stjórn Fimleikafélagsins

Þórhildur Þórhallsdóttir hefur tekið við formennsku í félaginu af Friðbirni Möller.Friðbjörn tók við nýju starfi sem rekstrarstjóri ISS á Norðurlandi síðasta sumar og hefur það reynst verulega erilsamt.