31.03.2007
Það voru leiknir fjórir leikir í KA- Heimilinu í dag. Hér eru úrslit þeirra. Föstudagur 30.03kl. 20.00 KA – Ármann 4. fl. kk = 26 - 15kl. 21.00 KA – Selfeoss 4 fl. kk = 26 - 25Laugardagur 31.03kl. 12.00 KA – Ármann 4. fl. kk 26 - 6 kl. 13.00 KA – Afturelding 4.fl kk = 20 - 16kl. 15.00 KA – Fjölnir 3. fl. kk = 34 - 23kl. 17.00 KA – Selfoss 4. fl. kvk = 19 - 9 kl. 18.00 KA – Selfoss 4. fl. kk = 17 - 19Með sigri stelpnana í 4.fl urðu þær deildarmeistarar 4.fl kvenna í 1. deild b-liða. Heimasíðan óskar þeim innilega til hamingju með titilin.
30.03.2007
Það verða leiknir sex leikir í handbolta í KA-Heimilinu þessa helgina, hér fyrir neðan er að finna leiki helgarinnar. Föstudagur 30.03kl. 20.00 KA – Ármann 4. fl.kl. 21.00 KA – Selfeoss 4 fl Laugardagur 31.03kl. 12.00 KA – Ármann 4. fl.kl. 13.00 KA – Afturelding 4.flkl. 15.00 KA – Fjölnir 3. fl.kl. 17.00 KA – Selfoss 4. fl.
28.03.2007
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldin 28.Mars n.k.kl.20:00.Foreldrar eru hvatir til að mæta.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1.Setning og kosning á fundarstjóra og fundarritara.
27.03.2007
Laugardaginn 21. apríl verður Herrakvöld KA haldið á Hótel KEA. Merkið því rækilega við þá dagsetningu. Veislustjóri verður hinn gamalkunni bakvörður Friðfinnur Hermannsson. Ræðumaður kvöldsins verður hinn góðkunni frétta- og Mýramaður Gísli Einarsson. Þá má búast við ýmsum uppákomum svo sem: Skriðjöklinum Ragga Sót, Árna Hemm Hemm, Svani Valgeirs og Torfa Rafni Halldórs. Nánar síðar! Nefndin
27.03.2007
Aðalstjórn KA áhvað að opna síðu um vallarmál KA. Miklar umræður hafa verið að undanförnu um þessi mál í félaginu. Þarna má lesa hvernig samskipti KA og Akureyrarbæjar hafa verið frá nóvember 2004. Við hvetjum alla til að skoða, með því að smella á "Umræður um vallarmál" hér til hliðar, og kynna sér málið !
26.03.2007
Það voru leiknir þrír leikir um helgina í KA - Heimilinu, hér eru úrlist þessara leikja. LaugardagurKA – Stjarnan 4. fl. kvk a 1. deild 32 - 20KA – Stjarnan 4. fl. kvk b 1. deild 23 - 12 Sunnudagur KA – Stjarnan 4. fl. kvk. 19 - 27
25.03.2007
Laugardaginn 24.mars.Var haldið íslandsmót i þrepum íslenska fimleikastigans.Fimleikafélag Akureyrar átti fimm keppendur á þessu móti.Rósu Árnadóttur, Evítu Alice Möller, Núma Kárason, Hauk Svansson og Rúnar Unnsteinsson.
23.03.2007
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót barna 11-14 ára og unglinga 15-19 ára KA átti 25 keppendur á mótinu og varð árangur eftirfarandi:
23.03.2007
Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður fimmtudaginn 29. mars í K.A. heimilinu kl 20:30. Venjuleg aðalfundastörf s.br. eftirfarandi dagskrá. Félagar eindreigið hvattir til að mæta. Dagskrá aðalfundar 1. Formaður setur fundinn 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 5. Lagabreytingar 6. Ákvörðun árgjalda 7. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda - skoðunarmanna. 8. Kosning nefnda. 9. Önnur mál.
20.03.2007
Á undanförnum þriðjudagskvöldum hef ég ásamt dætrum mínum fylgst með skólahreysti á Skjá einum.Það hefur verið mjög gaman að sjá hve krakkar sem stunda fimleika eru að ná langt í þessari keppni.