06.05.2007
Ágúst Stefánsson skrifarÍ gærkveldi fór fram lokahóf Akureyrar Handboltafélags. Fyrsta tímabili félagsins er lokið, 2. flokkur á reyndar einn leik eftir, og því var fagnað. Af því tilefni var þeim leikmönnum sem þóttu hafa skarið framúr í vetur verðlaun. Tvö óvenjuleg verðlaun voru veitt sem eiga þó algjörlega rétt á sér. Hjá körlunum var félagi ársins valinn og hjá stelpunum var vinsælasta stúlkan valin. Þessir titlar fengu leikmenn sem höfðu hjálpað hvað mest upp á móralinn í liðinu. Úrslit kvöldsins voru þessi:
03.05.2007
Í dag 3.mái féllu æfingar hjá Fimleikafélagi Akureyrar niður, ástæðan var að kaldavatnslögn var tekin í sundur og þannig varð Glerárhverfi vatnslaust fram eftir degi í dag.
01.05.2007
Eftir aðeins 13 daga fer fótboltinn að rúlla á ný. Mikil spenna ríkir í herbúðum KA og fékk meistaraflokkurinn að taka smá forskot á sæluna og fóru út á grasið í gær. Þeir fengu þó ekki að nota vellina en tóku hlaup og léttar æfingar til hliðar við vellina, til þess að fá tilfinninguna. Hér að neðan er svo listi yfir næstu leiki, en það eru aðeins 13 dagar í fyrsta heimaleikinn ! sun. 13. maí 16:00 1. deild karla Akureyrarvöllur KA - Víkingur Ó. fös. 18. maí 20:00 1. deild karla Njarðvíkurvöllur KA - Njarðvík fim. 24. maí 19:15 1. deild karla Akureyrarvöllur KA - Grindavík
30.04.2007
Enn eru iðkendur Fimleikafélags Akureyrar að ná frábærum árangri á mótum sem sótt eru.Nú um helgina 29.apríl.Lögðu fjögur lið frá FA land undir fót til að taka þátt í tveimur mótum.
24.04.2007
Það er nóg að gerast í handbolta þessa vikuna, leiknir verða þrír leikir og um helgina verður svo mót hjá 6. flokki kvenna. Hér eru eru leikir, tímasetningar og dagsetningar:24. apríl. Akureyri – Selfoss 2. fl. karla kl. 17.3025. apríl. KA – Stjarnan 4. fl. kl. 17.3026. apríl. Akureyri – Fram unglingafl. kvenna kl. 17.30 28 og 29.apríl. Mót 6. fl. kvenna frá kl. 9.00
21.04.2007
Nú þegar veturinn er að enda eru KA húfur loksins komnar í sölu en KA húfur fyrir krakka, foreldra og stuðningsmenn hafa ekki verið í boði lengi.
19.04.2007
Fimleikafélag Akureyrar óskar iðkendum, stuðningsaðilum, velunnurum, þjálfurum og foreldrum gleðilegs sumars!
19.04.2007
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum, stuðningsaðilum, velunnurum, KA-klúbbnum í Reykjavík, sjálfboðaliðum, þjálfurum, iðkendum og foreldrum þeirra og dyggum stuðningsmönnum um allt land gleðilegs sumars !
18.04.2007
Það er nóg um að vera í handboltanum á næstunni. Hér eru leikir næstu daga:Sumardagurinn fyrsti 19.04KL. 14.00 KA-Haukar 4. fl. kvk úrslit A liðkl. 15.30 KA-Afturelding 4. fl. kvk úrslit B lið Laugardagur 21.04DHL deild mfl. kvenna Akureyri- Grótta kl. 16.00 Sunnudagur 22.04DHL deild karla Akureyri HK kl.16.10 Þriðjudagur 24.04kl. 17.50 Akureyri – Selfoss 2. fl. karla
17.04.2007
Þremur leikmenn úr þriðja flokki KA, Andra Fannari Stefánssyni, Jóhanni Axeli Ingólfssyni og Hauki Heiðari Haukssyni munu fara til enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers á reynslu nú í lok apríl. Frétt tekin af Fótbolta.net