Íslandsmót 6. flokks karla og kvenna yngra ár - Enn fleiri myndir
11.11.2017
Um helgina fór fram 2. umferð Íslandsmóts 6. flokks karla og kvenna á yngra ári í umsjón KA og Þór. Hér er hægt að sjá öll úrslit og fjölmargar ljósmyndir frá mótinu.