28.05.2020
Vinnuhópur skipaður til að hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á KA-svæði
28.05.2020
KA/Þór á alls fjóra fulltrúa í æfingahópum U16 ára landsliðs Íslands í handbolta. Valdir voru tveir hópar sem munu æfa helgina 5.-7. júní næstkomandi. Hópunum er skipt upp eftir fæðingarári (2004 og 2005) og eftir helgina verður skorið niður í einn æfingahóp sem mun æfa næstu tvær helgar
26.05.2020
Við minnum félagsmenn á að aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk þess eru aðalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spaðadeildar á miðvikudag og fimmtudag
22.05.2020
Kvennalið KA/Þórs hélt glæsilegt lokahóf í veislusal Greifans í kvöld og gerði þar upp nýliðið handboltatímabil. Liðið endaði í 6. sæti Olís deildarinnar en hápunktur vetrarins var án nokkurs vafa bikarævintýri liðsins þar sem stelpurnar fóru í fyrsta skipti í sögunni í úrslitaleikinn
21.05.2020
Handknattleiksdeild KA verður með sumaræfingar fyrir metnaðarfulla og öfluga krakka. Æfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráðs og meistaraflokka KA og KA/Þórs og munu leikmenn meistaraflokka því aðstoða við æfingarnar og miðla af sinni þekkingu
20.05.2020
Blaksamband Íslands tilkynnti í dag úrvalslið ársins og á KA alls þrjá fulltrúa í liðunum. Kvennamegin var Helena Kristín Gunnarsdóttir valin á kantinn auk þess sem hún var valin besti leikmaðurinn. Jóna Margrét Arnarsdóttir var valin besti uppspilarinn auk þess að vera efnilegasti leikmaðurin
20.05.2020
Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekið greiðslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiðslan er hluti af framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íþrótta og Ólympíusambands Íslands
20.05.2020
Í sumar býður FIMAK upp á sumaæfingar fyrir iðkendur á aldrinum 7-10 ára (2010-2013).
Æfingar verða á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 13:00 – 14:30. Boðið verður upp á gæslu þessar þrjá daga á milli 12:00 – 13:00 fyrir þau börn sem eru að koma úr fim-leikjaskólanum. Þau verða að hafa með sér hollan og góðan hádegisverð. Vinsamlegast takið fram í athugasemd við skráningu ef þið óskið eftir gæslu.
19.05.2020
KA/Þór réð í dag Andra Snæ Stefánsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna og mun hann því taka að sér stjórn liðsins fyrir komandi handboltavetur. Mikill uppgangur hefur verið hjá kvennaliðinu okkar undanfarin ár og ljóst að spennandi vetur er framunda
19.05.2020
Blakdeild KA verður með strandblaksæfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um þjálfunina. Æfingarnar munu fara fram í júní og júlí og eru æfingjagjöldin 30.000 krónur á hvern iðkanda fyrir mánuðina saman en stakur mánuður er á 20.000 krónur