Fréttir

Fimm leikmenn semja hjá Þór/KA

Undirbúningur fyrir næsta sumar er í fullum gangi hjá Þór/KA og í dag skrifuðu alls fimm leikmenn undir samning hjá liðinu. Þrír leikmenn framlengdu samning sinn við liðið en það voru þær Harpa Jóhannsdóttir, Heiða Ragney Viðarsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir

KA mætir Leikni F í Boganum í dag

Kjarnafæðismótið í knattspyrnu heldur áfram í Boganum í dag þegar KA mætir Leikni Fáskrúðsfirði. Fyrir leikinn er KA með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína en þarf engu að síður á sigri að halda til að endurheimta toppsætið

Fyrsti leikur KA/Þórs eftir jólafrí í dag

Baráttan í Olís deild kvenna í handboltanum fer af stað á ný eftir jólafrí í dag. Stelpurnar í KA/Þór fá ansi krefjandi verkefni þegar þær sækja Íslands-, Bikar- og Deildarmeistara Vals heim í Origo höllina klukkan 16:00

Að skilja kraftinn - pistill frá Óla Stefáni

Ágætu KA menn og konur, nú er árið 2020 gengið í garð. Ár sem er fullt af möguleikum og tækifærum fyrir okkar ástsæla félag. Ég hef verið svo heppinn að fá að kynnast félaginu inn og út núna í rúmlega eitt ár en ég hóf störf hér í nóvember 2018

Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 20. janúar

Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir og mun starfsfólk KA fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 20. janúar næstkomandi. Við hvetjum ykkur því eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu.

Stökkfimiæfingar fyrir stráka

Laust pláss í leikskólahópana á laugardögum

Mateo annar í kjöri íþróttamanns Akureyrar

Kjör íþróttamanns Akureyrar árið 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. Valin var bæði íþróttakarl og íþróttakona ársins en að þessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson sæmdarheitið

Arion banki styrkir knattspyrnudeild KA næstu 3 árin

Arion banki og knattspyrnudeild KA undirrituðu í dag þriggja ára styrktarsamning. Það er ljóst að þessi samningur mun skipta miklu máli í starfi deildarinnar og erum við afar þakklát Arion banka fyrir stuðninginn

Frítt að prófa handbolta í janúar!

Það er heldur betur handboltaæði í gangi á landinu um þessar mundir enda hefur íslenska karlalandsliðið staðið sig stórkostlega á Evrópumeistaramótinu. Í tilefni af mótinu býður KA og KA/Þór í samvinnu við HSÍ og Bónus öllum krökkum í 1.-4. bekk að koma og prófa handbolta í janúar