Fréttir

Kvennalið KA lagði Þrótt R

Kvennalið KA sigraði Þrótt R 3 - 0 í skemmtilegum leik.

Minningargrein - Leik lokið

Stefán Gunnlaugsson ritar minningargrein um Örlyg Ívarsson. Jarðarför Örlygs fer fram í dag, mánudag, frá Akureyrarkirkju.

Bjarki og Sveinn sömdu við KA á KA-deginum

Í gær var haldinn svokallaður KA-dagur sem gekk eins og í sögu og vel á þriðja hundrað manns litu við í KA-heimilið og gæddu sér á grjónagraut og slátri.

Áhorfsvika 30. nóvember til og með 5.desember.

Í næstu viku eða frá 30.nóvember til og með 5.desember er áhorfsvika hjá öllum hópum nema s hópum (leikskólahópum), áhorfsdagur verður hjá þeim í síðasta tímar annar þann 12.

Handklæðasala FIMAK

Á næstu dögum munu hópar sem eru á leið í æfingabúðir næsta sumar selja, til fjáröflunar, gæða handklæði (140x70cm) með logo FIMAK.Söludagar eru.

KA-dagurinn er á morgun

KA-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardag.

Brons á Neskaupstað

KA átti fulltrúa í 3. flokki stúlkna á Neskaupstað

Fullt af myndum frá 6. flokks mótinu um síðustu helgi

Hinar sívinsælu KA-könnur komnar í sölu

Tilvalin jólagjöf handa öllum. Það verða allir kaffibollar betri úr KA-könnu

Andlát - Örlygur Ívarsson

Örlygur Ívarsson lést þann 19.11.