20.11.2015
Vegna handknattleiksmóts í 6. flokki falla allar æfingar Spaðadeildar niður á sunnudaginn
20.11.2015
Laugardagsganga á morgun kl 10:30
19.11.2015
Á sunnudaginn kemur (22. nóvember) verður haldið veglegt Jólabingó í sal Naustaskóla. Bingóið hefst 14:00 og eru allir hvattir til þess að mæta. Virkilega veglegir vinningar í boði og allur ágóði rennur til styrktar yngriflokkastarfs knattspyrnudeildar KA.
18.11.2015
Akureyri tekur á móti FH á fimmtudaginn klukkan 19:00 í KA-Heimilinu. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og ljóst að þetta verður hörkuslagur eins og alltaf milli þessara liða
18.11.2015
Um helgina fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá yngra ári 6. flokks karla og kvenna í handknattleik. Leikið verður á laugardag og sunnudag en leikirnir fara fram í KA heimilinu og í Íþróttahöllinni
18.11.2015
Kvennalið KA lék tvo leiki um helgina.
18.11.2015
Karlalið KA og Aftureldingar léku tvo leiki um helgina og sigraði Afturelding í báðum leikjunum; 3-1 og 3-2.
17.11.2015
Akureyri Handboltafélag er að fara af stað með fjögurra vikna handbolta-akademíu fyrir leikmenn í 5. flokki karla og kvenna (fyrir krakka fæddir 2002 og 2003).
16.11.2015
Lillý Rut Hlynsdóttir og Sandra María Jessen verða í viku hjá TSV Bayer Leverkusen í Þýskalandi.
16.11.2015
Kvennalið KA/Þór vann öruggan sigur á Aftureldingu á laugardaginn.