Fréttir

HK hirti stigin um helgina

Karlalið KA tók á móti HK um helgina

Stórafmæli nóvembermánaðar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.

Juraj Grizelj semur við KA til tveggja ára

KA hefur framlengt samning sinn við kantmanninn knáa Juraj Grizelj

Laugardagsganga

Fyrsta laugardagsganga vetrarins næstkomandi laugardag 7. nóvember kl. 10:30.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Á morgun, miðvikudaginn 4.nóvember frá kl 14.30-19.00 verður hún Kristín frá Fimleikum og fylgihlutum hér í húsinu með vörur til sölu.Hún kom hér fyrr í vetur við góðar undirtektir, svo endilega kíkið við og skoðið.

Fimm frá KA í landsliðsúrtökum í handbolta

Fimm drengir frá KA voru á dögunum valdir til þess að æfa með U16 og U18 ára landsliðum karla í handbolta

Flottur sigur á Fjölni

Stelpurnar í KA/Þór unnu frábæran sigur á Fjölni í KA-heimilinu um helgina. Þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni í vetur. Lokatölur urðu 37-26.

Bílastæði FIMAK

Að gefnu tilefni.ÁRÍÐANDI ER að þegar börnum ykkar er keyrt á æfingar og eins sótt að leggja EKKI FYRIR FRAMAN ANDDYRIÐ, það skapar mikla hættu fyrir aðra iðkendur sem eru að koma eða fara.

Áhorfsvika

Áhorfsvika er núna 1.-6.nóvember.Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að koma og fylgjast með krökkunum á æfingum.

Tapað - fundið!

Tapað - fundið! Fyrir nokkru síðan var peysa tekin í misgripum í búningsklefa.Í óskilamunum íþróttamiðstöðvarinnar liggja 2 peysur í stærðum 158 og 146 en peysan sem var tekin í misgripum er í stærð 152.