Fréttir

Þór/KA steinlá gegn Stjörnunni

KA valtaði yfir BÍ/Bolungarvík

Þór/KA tekur á móti Stjörnunni

Leikurinn á Ísafirði sýndur beint á netinu

Lykilleikur hjá 2. flokk í dag

Hrannar framlengir samning sinn út 2017

Hrannar Björn Steingrímsson skrifar undir tveggja ára samning við KA

Umfjöllun: 4-1 sigur á Þrótturum

KA vann í kvöld magnaðan sigur á Þrótturum 4-1 á Akureyrarvelli. Staðan í hálfleik var 2-1 KA í vil og í þeim síðari bætti KA við tveimur mörkum og vann sannfærandi sigur.

Hópar og biðlistar 2015

Fullt er í alla hópa hjá FIMAK nema Goldies (fullorðinsfimleika).Hægt er að skrá á biðlista í alla hópa í gegnum heimasíðu FIMAK.Um leið og pláss losnar þá bjóðum við næsta inn af biðlista og tökum inn í þeirri röð sem skráning berst.

KA tekur á móti Þrótti í dag

Í dag (þriðjudag) tekur KA á móti liði Þróttar á Akureyrarvelli en leikurinn hefst kl. 18:15 og kostar 1.500kr inn fyrir 16 ára og eldri. Leikurinn er liður í 17. umferð 1. deildar karla og ljóst að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæði lið.

Haust 2015

Starfið hjá FIMAK hefst 31.ágúst.Fyrstu drög af stundartöflu verður gefið út í næstu viku sem og hópaskipan.Skrifstofan verður opin í ágúst frá kl.14 -16 mánudaga til fimmtudaga.