Fréttir

Þjálfarateymi KA fyrir tímabilið 2015/2016 opinberað

Óskar Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Í sömu andrá var teymið sem mun vinna í kringum KA-liðið tímabilið 2015/2016 opinberað.

Þegar KA komst í bikarúrslitin árið 2001

Akureyri - Afturelding á fimmtudag kl. 18:30

Akureyri tekur á móti Aftureldingu í KA-Heimilinu á fimmtudaginn klukkan 18:30. Leikurinn er liður í 12. umferð Olís deildarinnar.

Söludagar FIMAK fyrir jólin

FIMAK verður með söludaga á vörum félagsins eftirfarandi daga.þriðjudaginn 10.nóvember 16:00-18:30 miðvikudaginn 11.nóvember 16:00-18:30 laugardaginn 14.nóvember 9:30-12:00.

Haustmót 2 í áhaldafimleikum

Haustmót 2 í áhaldafimleikum fór fram um nýliðna helgi hjá í Björkunum í Hafnarfirði.Á mótinu er keppt í 1., 2.og 3 þrepi íslenska fimleikastigans auk þess sem keppt er í frjálsum æfingum.

HK hirti stigin um helgina

Karlalið KA tók á móti HK um helgina

Stórafmæli nóvembermánaðar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.

Juraj Grizelj semur við KA til tveggja ára

KA hefur framlengt samning sinn við kantmanninn knáa Juraj Grizelj

Laugardagsganga

Fyrsta laugardagsganga vetrarins næstkomandi laugardag 7. nóvember kl. 10:30.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Á morgun, miðvikudaginn 4.nóvember frá kl 14.30-19.00 verður hún Kristín frá Fimleikum og fylgihlutum hér í húsinu með vörur til sölu.Hún kom hér fyrr í vetur við góðar undirtektir, svo endilega kíkið við og skoðið.