14.12.2015
Síðasti æfingardagur fyrir jól er föstudagurinn 18.desember nk.P5 sem æfir eingöngu á laugardögum fær þó sína æfingu og verður hún milli 10:30 og 12:00 laugardaginn 19.
12.12.2015
Í dag, laugardag var A stigs dómaranámskeið haldið í KA heimilinu. Vel var mætt á námskeiðið en leikmenn KA, Þórs og KA/Þórs létu sig ekki vanta.
11.12.2015
Næstkomandi laugardag, 12.desember, er síðasti tíminn fyrir jól hjá leikskólahópum
Þá er líka áhorfstími og munu jólasveinarnir kíkja í heimsókn með smá góðgæti poka handa iðkendum.
09.12.2015
Það er alltaf nóg um að vera hjá efnilegustu iðkendum félagsins í knattspyrnu en hverja helgi eru iðkendur valin á landsliðsæfingar.
08.12.2015
KA hefur leikið tvo æfingarleiki á undanförnum dögum og ætla að leika tvo til viðbótar fram að jólafríi
08.12.2015
Arsenalskólinn fer fram dagana 13.-17. júní 2016 á KA-svæðinu. Líkt og undanfarin ár er þetta vinsæl jólagjöf hjá fótboltakrökkum í 3.-6. flokki (f. 2000-2007).
07.12.2015
Kvennaliðið spilaði tvo leiki um helgina.
07.12.2015
Vegna tilkynningar frá Almannavörnum ríkisins þar sem fólk er beðið að vera ekki á ferðinni seinnipartinn í dag að þá höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hjá FIMAK í dag.
07.12.2015
Vegna tilkynningar frá Almannavörnum Ríkisins þar sem fólk er beðið að vera ekki á ferðinni eftir kl. 17:00 í dag höfum við ákveðið að loka KA-heimilinu frá og með kl. 16:00.
07.12.2015
Laugardaginn 12.desember ætlar meistaraflokkur karla í KA að bjóða upp á hangikjötsveislu í KA-heimilinu