Fréttir

Frábær sigur á Selfossi

KA gerði góða ferð á Selfoss á föstudagskvöld og lagði heimamenn með fjórum mörkum gegn engu. Góður fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum.

Meistaraflokkur KA/Þórs kemur vel undan sumri

Meistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór keppti á æfingamóti í Vodafonehöllinni um helgina.

Selfoss tekur á móti KA í dag

Æfingar að byrja hjá elstu krökkunum í handbolta

Æfingar í handbolta eru byrjaðar hjá 3. og 4. flokki kvenna og 3. flokki karla. Æfingar hjá 4. flokki karla hefjast næsta mánudag 17. ágúst kl. 16.30. Næsta æfing hjá 4. flokki kvenna er á morgun kl. 16.00 Næsta æfing hjá 3. flokki kvenna er á morgun kl. 17.15 3. flokkur karla er að æfa á fullu þessa dagana og verðu æfing hjá þeim í dag kl. 20.00 en þeir fara svo til Ungverjalands og taka þar þátt í móti í Veszprém, æfingar falla því niður til loka ágúst en hefjast þá að nýju.

Sandra María sá um KR, Þór/KA á siglingu

Þjálfaraskipti hjá KA

Tilkynning frá knattspyrnudeild KA

Þór/KA - KR á Þórsvelli á morgun

Aron Dagur tók brons með U17

Aron Dagur Birnuson og liðsfélagar hans enduðu í 3. sæti á Opna Norðurlandamótinu. Aron Dagur var maður leiksins í bronsleiknum við Dani þar sem hann hélt hreinu.

Umfjöllun: Sigur á Gróttu

KA og Grótta mættust í dag á Akureyrarvelli í 15. Umferð 1.deildar karla. KA vann 1-0 sigur í vægast sagt bragðdaufum leik.

KA mætir Gróttu á laugardaginn

KA og Grótta eigast við í 1. deild karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í dag en hefur verið frestað til morgundagsins og hefjast leikar kl. 15:00