Fréttir

Callum Williams framlengir samning sinn við KA út árið 2017

Callum framlengir samning sinn um 2 ár

2. flokkur KA upp um deild

2. flokkur KA náði á dögunum að tryggja sig upp um deild í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þeir eiga enn eftir að leika einn leik í deildinni, gegn Þór, en það er ekkert lið sem getur náð þeim í 2. sæti deildarinnar. Afar ólíklegt þykir að KA muni tryggja sér deildarmeistaratitil enn þeir eru þremur stigum á eftir Fjölni sem er í 1. sæti og með mun lakari markatölu.

Æfingar að byrja í badminton og tennis

Æfingar Spaðadeildar KA byrja sunnudaginn 20.september og verða á eftirfarandi tímum í vetur:

Sandra María valin í A-landsliðið

KA heimilið heimavöllur Akureyrar í vetur

Stjórn og aðstandendur Akureyrar Handboltafélags hafa tekið þá ákvörðun að skipta um heimavöll félagsins. Heimaleikir félagsins á komandi tímabili verða leiknir í KA heimilinu.

Jarðarför: Sigurbjörn Sveinsson Fv. varaformaður KA jarðsettur í dag

Breiðablik lagði Þór/KA í hörkuleik

Vinningaskrá styrktarhappadrætti Þór/KA

Búið er að draga í styrktarhappadrætti Þór/KA.

Innheimta æfingargjalda haust 2015

Nú fer að líða að innheimtu æfingagjalda fyrir haustönn 2015.Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 15.

Þór/KA tekur á móti Breiðablik