09.08.2015
Aron Dagur Birnuson og liðsfélagar hans enduðu í 3. sæti á Opna Norðurlandamótinu. Aron Dagur var maður leiksins í bronsleiknum við Dani þar sem hann hélt hreinu.
08.08.2015
KA og Grótta mættust í dag á Akureyrarvelli í 15. Umferð 1.deildar karla. KA vann 1-0 sigur í vægast sagt bragðdaufum leik.
07.08.2015
KA og Grótta eigast við í 1. deild karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í dag en hefur verið frestað til morgundagsins og hefjast leikar kl. 15:00
04.08.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í ágúst innilega til hamingju.
04.08.2015
Skrifstofan hefur nú opnað á ný eftir sumarfrí.Opnunartími í ágústmánuði er mánudaga - fimmtudaga frá kl 14-16.Hægt er einnig að senda okkur tölvupóst á skrifstofa@fimak.
04.08.2015
Núna er komin inn í heimabönkum valgreiðsla vegna styrktarfélagsgjalds FIMAK að fjárhæð 2500.Upphæðin var samþykkt á aðalfundinum í maí síðast liðnum.Ef fólk hefur áhuga á að gerast styrktarfélagi en fékk ekki valgreiðslu í netbankann má endilega senda beiðni um að fá kröfu á netfangið skrifstofa@fimak.