Fréttir

Fjórar úr Þór/KA í úrtakshóp U19

Sandra María skoraði í stórsigri Íslands

Kvennalið KA lagði Stjörnuna 3-2

Fyrsti heimaleikur kvennaliðs KA fór fram í KA heimilinu í dag og lauk með sigri KA.

Tveir sigrar karlaliðsins

Karlalið KA heimsótti Þrótt R/Fylki um helgina og léku liðin tvo leiki.

Fyrsti heimaleikur tímabilsins

Kvennalið KA tekur á móti Stjörnunni á sunnudaginn kl. 14:00

Æfingar með venjulegu sniði næstu daga

Góðan daginn, við bendum á að allar æfingar eru með venjubundnum hætti næstu daga.Þ.e.engin röskun er á æfingum þrátt fyrir að vetrarfrí sé að skella á, í grunnskólum bæjarins.

Sandra María lagði upp mark í stórsigri Íslands

Akureyri - ÍR á fimmtudaginn

Akureyri tekur á móti ÍR í KA-Heimilinu á fimmtudaginn í Olís deild karla. Á laugardaginn tekur Akureyri síðan á móti Gróttu 2 í CocaCola bikar karla.

Íslandsmótið í stökkfimi 31.október

Íslandsmótið í stökkfimi fer fram 31.október nk.Keppt verður í A og B deild og í opnum flokki.Mótið er í umsjón FIMAK.

Haustmót 4.-5. þrep áhaldafimleika-úrslit

Helgina 17.til 18.október fór fram Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi stúlkna og drengja hér hjá FIMAK.Mótið fór frábærlega fram og gengi okkar keppenda frá mjög gott.