06.09.2015
Um helgina fóru fram 2 úrslitariðlar í 4.fl karla þar sem 4 lið voru í hvorum riðili. Allir leika við alla og sigurvegarinn fer síðan í úrslitaleikinn.
05.09.2015
Það er stórleikur í 1. deild karla í dag þegar KA mætir til Ólafsvíkur og spilar gegn heimamönnum. SportTV ætlar að sýna leikinn sem eru frábærar fréttir fyrir alla stuðningsmenn sem ekki eiga þess kost að fylgja liðinu á Snæfellsnesið.
03.09.2015
Æfingar hjá leikskólahópum hefst næsta laugardag.Þeir foreldrar sem áttu börn hjá okkur á vorönn og hafa ekki fengið tölvupósta frá okkur með tímasetningu geta haft samband við okkur á skrifstofa@fimak.
01.09.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
01.09.2015
Síðasta vor ákvað stjórn Fimleikafélags Akureyrar að breyta skipuriti félagsins og því fylgdu skipulagsbreytingar.Í nýju skipuriti skiptast verk á annan hátt en áður, er voru í höndum framkvæmdastjóra félagsins á milli þess fyrrnefnda og yfirþjálfara hins vegar.
31.08.2015
Fyrsta áhorfsvika þessarar annar verður í október.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
31.08.2015
Góðan daginn.
Nú er æfingatafla vetrarins orðin klár og hægt að sjá hana betur með því að smella á myndina.