28.09.2015
Aron Dagur Birnuson stóð sig vel með U17 þegar liðið fékk fjögur stig í þremur leikjum í undankeppni EM.
28.09.2015
Tvær stelpur frá KA tóku þátt í Hæfleikamótun KSÍ í Kórnum 19.-20. september og um helgina hafa sex drengir verið boðaðir suður.
28.09.2015
Næstkomandi föstudag, 2.október, kemur hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir norður til okkar og verður hér í Fimleikahúsinu frá kl 14.30-17.00.Hægt er að skoða heimasíðuna hennar hér.
28.09.2015
Áhorfsvika í október er frá laugardaginum 3.október til og með föstudagsins 9.október
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
24.09.2015
Það er óhætt að segja að það verði stórleikur í KA heimilinu á fimmtudaginn þegar Akureyri mætir Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla.