Fréttir

Aron Dagur stóð sig vel með U17

Aron Dagur Birnuson stóð sig vel með U17 þegar liðið fékk fjögur stig í þremur leikjum í undankeppni EM.

Átta krakkar í Hæfileikamótun KSÍ og N1

Tvær stelpur frá KA tóku þátt í Hæfleikamótun KSÍ í Kórnum 19.-20. september og um helgina hafa sex drengir verið boðaðir suður.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Næstkomandi föstudag, 2.október, kemur hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir norður til okkar og verður hér í Fimleikahúsinu frá kl 14.30-17.00.Hægt er að skoða heimasíðuna hennar hér.

3. október til 9. október er áhorfsvika

Áhorfsvika í október er frá laugardaginum 3.október til og með föstudagsins 9.október Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Þór/KA/Hamrarnir Bikarmeistarar í 2. flokki kvenna

2. flokkur Þórs/KA/Hamranna í bikarúrslitum

Þegar KA varð Bikarmeistari 1995 (myndbönd)

Akureyri - Haukar í dag, fimmtudag

Það er óhætt að segja að það verði stórleikur í KA heimilinu á fimmtudaginn þegar Akureyri mætir Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla.

Davíð Rúnar framlengir út 2017

Srdjan Rajkovic framlengir út 2016