Fréttir

KA-dagurinn er á morgun

KA-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardag.

Brons á Neskaupstað

KA átti fulltrúa í 3. flokki stúlkna á Neskaupstað

Fullt af myndum frá 6. flokks mótinu um síðustu helgi

Hinar sívinsælu KA-könnur komnar í sölu

Tilvalin jólagjöf handa öllum. Það verða allir kaffibollar betri úr KA-könnu

Andlát - Örlygur Ívarsson

Örlygur Ívarsson lést þann 19.11.

Badminton- og tennisæfingar falla niður sunnudaginn 22. nóvember

Vegna handknattleiksmóts í 6. flokki falla allar æfingar Spaðadeildar niður á sunnudaginn

LAUGARDAGSGANGA

Laugardagsganga á morgun kl 10:30

Jólabingó yngriflokka knattspyrnudeildar

Á sunnudaginn kemur (22. nóvember) verður haldið veglegt Jólabingó í sal Naustaskóla. Bingóið hefst 14:00 og eru allir hvattir til þess að mæta. Virkilega veglegir vinningar í boði og allur ágóði rennur til styrktar yngriflokkastarfs knattspyrnudeildar KA.

Akureyri - FH á fimmtudag kl. 19:00

Akureyri tekur á móti FH á fimmtudaginn klukkan 19:00 í KA-Heimilinu. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og ljóst að þetta verður hörkuslagur eins og alltaf milli þessara liða

6. flokksmót yngra ár karla og kvenna - leikjaplan og myndir

Um helgina fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá yngra ári 6. flokks karla og kvenna í handknattleik. Leikið verður á laugardag og sunnudag en leikirnir fara fram í KA heimilinu og í Íþróttahöllinni