09.09.2015
Stjórn og aðstandendur Akureyrar Handboltafélags hafa tekið þá ákvörðun að skipta um heimavöll félagsins. Heimaleikir félagsins á komandi tímabili verða leiknir í KA heimilinu.
07.09.2015
Búið er að draga í styrktarhappadrætti Þór/KA.
07.09.2015
Nú fer að líða að innheimtu æfingagjalda fyrir haustönn 2015.Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 15.
06.09.2015
Um helgina fóru fram 2 úrslitariðlar í 4.fl karla þar sem 4 lið voru í hvorum riðili. Allir leika við alla og sigurvegarinn fer síðan í úrslitaleikinn.
05.09.2015
Það er stórleikur í 1. deild karla í dag þegar KA mætir til Ólafsvíkur og spilar gegn heimamönnum. SportTV ætlar að sýna leikinn sem eru frábærar fréttir fyrir alla stuðningsmenn sem ekki eiga þess kost að fylgja liðinu á Snæfellsnesið.
03.09.2015
Æfingar hjá leikskólahópum hefst næsta laugardag.Þeir foreldrar sem áttu börn hjá okkur á vorönn og hafa ekki fengið tölvupósta frá okkur með tímasetningu geta haft samband við okkur á skrifstofa@fimak.