Fréttir

Jafntefli í fyrsta leik hjá KA/Þór

Umfjöllun: Tap gegn Grindavík

KA tapaði gegn Grindvíkingum í 21. umferð 1. deildar karla í dag. Grindavík var 2-0 yfir í hálfleik og lauk leiknum með 1-3 sigri gestanna sem voru miklu sterkari í dag.

Handboltaveisla á sunnudaginn - frítt á leikinn!

Íslandsbanki býður öllum frítt á leik Akureyrar og Vals þannig að það er um að gera að nýta sér þetta kostaboð. Sala á ársmiðum og gullkortum fyrir leikinn.

Þrjár úr Þór/KA til Sviss

Andrea Mist, Anna Rakel og Lillý Rut hafa verið valdar í U19 ára lið Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM.

Frítt inn á morgun gegn Grindavík

Mikið að gera hjá KA næstu daga í fótboltanum

Callum Williams framlengir samning sinn við KA út árið 2017

Callum framlengir samning sinn um 2 ár

2. flokkur KA upp um deild

2. flokkur KA náði á dögunum að tryggja sig upp um deild í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þeir eiga enn eftir að leika einn leik í deildinni, gegn Þór, en það er ekkert lið sem getur náð þeim í 2. sæti deildarinnar. Afar ólíklegt þykir að KA muni tryggja sér deildarmeistaratitil enn þeir eru þremur stigum á eftir Fjölni sem er í 1. sæti og með mun lakari markatölu.

Æfingar að byrja í badminton og tennis

Æfingar Spaðadeildar KA byrja sunnudaginn 20.september og verða á eftirfarandi tímum í vetur:

Sandra María valin í A-landsliðið