05.07.2015
Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurðardóttir enduðu í 7. sæti á Opna Norðurlandamótinu eftir sigur gegn Englandi á laugardaginn.
05.07.2015
6. flokkur kvenna í knattspyrnu tekur við pöntunum á þessum glæsilegu hárböndum fram til miðvikudagsins 8. júlí en að kvöldi miðvikudags verður pöntunin send Henson. Nú er um að gera að drífa sig og panta þessi glæsilegu, vinsælu hárbönd!
05.07.2015
Stelpurnar í KA/Þór 4. flokki luku á laugardaginn leik á sterku móti í Objat í Frakklandi. Pistill frá Stefáni Guðnasyni.
01.07.2015
Þá er fyrsti dagur N1 mótsins búinn og öll úrslit komin inn, bendum á að skoða úrslitasíðuna hjá okkur sem er aðgengileg efst til hægri á síðunni. Við uppfærum úrslit leikja eins fljótt inn og auðið er og því um að gera að fylgjast vel með og ýta á refresh (F5) takkann svo nýjustu úrslitin detti alveg örugglega inn.
01.07.2015
Í tengslum við unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Akureyri um verslunarmannahelgina að þá bíður FIMAK upp á tvennskonar námskeið i júlí.Annars vegar er um að ræða námskeið í stökkfimi og hins vegar parkour námskeið.