Fréttir

Skipulag fyrir parkourkeppnina á unglingalandsmótinu

Hér má finna skipulagið fyrir keppnina í parkour á unglingalandsmótinu.Keppnin fer fram sunnudaginn 2.ágúst og geta allir þátttakendur á unglingalandsmótinu tekið þátt í því.

Leikjaplan knattspyrnunnar á landsmótinu (uppfært með úrslitum)

Skipulag fimleikakeppninnar á unglingalandsmótinu 2015

Hér má finna skipulag fyrir fimleika keppnina á laugardaginn á unglingalandsmótinu 2015.

Umfjöllun: Úr leik eftir vítaspyrnukeppni

KA og Valur mættust í kvöld í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn 1-1 og ekkert mark var skorað í framlengingunni og réðust úrslit leiksins því í vítaspyrnukeppni.

Upplýsingar um unglingalandsmótið

Allar upplýsingar um unglingalandsmótið má finna á vef UMFÍ.Mótsstjórn hefur aðsetur í Glerárskóla og þangað eru mótagögnin sótt.

Leikjaplan handboltans á landsmótinu

Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir handboltann á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um Verslunarmannahelgina. KA sér um handboltann og er hann spilaður á föstudeginum frá 08:00-19:15

Aron Dagur til Svíþjóðar

Markmaðurinn Aron Dagur Birnuson tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu með U17 ára liði Íslands í byrjun ágúst.

Leið KA í undanúrslitin

Pétur Heiðar Kristjánsson í KA (Staðfest)

KA hefur samið við Pétur Heiðar Kristjánsson um að leika með félaginu út þessa leiktíð. Pétur kemur til KA frá Dalvík/Reyni þar sem hann var einnig þjálfari. KA-menn eru gríðarlega ánægðir með þennan liðstyrk en Peddi, eins og hann er oft kallaður, þekkir innviði félagsins vel enda hefur hann þjálfað yngri flokka þess við góðan orðstír.

KA - Valur á miðvikudaginn | KA menn ætla að hittast á Akureyri Backpackers

Stærsti leikur sumarsins fer fram á miðvikudaginn á Akureyrarvelli þegar að KA tekur á móti Val í undanúrslitum Borgunarbikarsins. KA menn ætla að hittast á Akureyri Backpackers í miðbænum fyrir leik, mynda stemmingu og halda síðan fylktu liði á völlinn! Mögnuð tilboð á Akureyri Backpackers fyrir þá sem mæta í gulu.