Fréttir

Archie framlengir við KA út tímabilið 2017

Archange Nkumu eða Archie eins og við köllum hann yfirleitt hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út tímabilið 2017. Archie var að ljúka sínu fyrsta tímabili með liðinu og stóð sig frábærlega á miðjunni og eru þessar fréttir mikið gleðiefni.

Lokahóf KA: Callum bestur og Tufa áfram

Umfjöllun: Frábær 0-3 sigur á Þór

KA mætti Þór í lokaumferð 1. deildar karla í dag á Þórsvelli. Leiknum lauk með öruggum 0-3 sigri okkar manna. Staðan í hálfleik var 0-1 fyrir KA.

3.fl karla B-lið og C-lið Íslandsmeistarar

Í gær urðu B og C-lið Íslandsmeistarar eftir leiki við Breiðablik

Sandra María skoraði í landsleiknum

Sandra María Jessen skoraði fyrsta mark Íslands í 4-1 sigri á Slóvakíu á Laugardalsvelli sem fram fór í gær.

Lokahóf knattspyrnudeildar KA er á laugardaginn

Lokahóf knattspyrnudeildar KA fer fram á laugardaginn. Hófið verður haldið í glæsilegum veislusal KA-heimilisins og opnar húsið kl. 19:00. Öllum KA-mönnum stendur til boða að vera með og kostar miðinn 4900kr. Innifalið í miðanum er er fordrykkur, matur og skemmtun.

Mótanefnd og foreldrafélag

Fimleikafélagið óskar eftir fólki í mótanefnd og foreldrafélag.Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á aglaegilson@gmail.com og fá þar frekari upplýsingar.Við vonumst eftir skjótum viðbrögðum :) Kær kveðja FIMAK.

Pétur hættir sem yfirþjálfari yngri flokka – Aðalbjörn tekur við

Pétur Ólafsson lét af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka KA í knattspyrnu um síðustu mánaðamót og við starfinu tók Aðalbjörn Hannesson sem er íþróttafræðingur að mennt og þaulreyndur yngriflokkaþjálfari hjá KA.

4. flokkur karla Íslandsmeistarar!

Strákarnir í 4. fl eru Íslandsmeistarar 2015 í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fjölni á Akureyrarvelli.

Jafntefli í fyrsta leik hjá KA/Þór