Fréttir

N1 mótið hefst í dag, sýnt á SportTV

Þór/KA tapaði gegn toppliðinu

Breiðablik - Þór/KA í dag

Anna Rakel spilaði á móti Spáni

Anna Rakel var í byrjunarliði U17 liði Íslands sem tapaði 2-0 gegn Spánverjum í lokakeppni EM.

HK - KA í dag klukkan 16:00

Leikjaniðurröðun N1 mótsins er klár !

Rakel og Andrea byrjuðu fyrstu tvo leikina

Anna Rakel Pétursdóttir og Andrea Mist Pálsdóttir byrjuðu fyrstu tvo leikina í úrslitakeppni EM U17 ára liða sem fram fer hér á landi.

Leik Þór/KA og Vals frestað

Leik Þórs/KA og Vals sem átti að fara fram annaðkvöld á Akureyri hefur verið frestað. Var það gert að ósk Þór/KA vegna landsliðsverkefnis Önnu Rakelar Pétursdóttur og Andreu Mist Pálsdóttur en þær eru að leika með U17 landsliði kvenna á Evrópumótinu sem fer fram á Íslandi. Ekki er búið að ákveða nýja dagsetningu á leiknum.

Þægilegur sigur á BÍ/Bolungarvík í gær

KA vann þægilegan sigur á BÍ/Bolungarvík, 2-0, í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Það voru þeir Hilmar Trausti Arnarsson og Ævar Ingi Jóhannesson sem skoruðu mörk KA.

Fyllum stúkuna!