Fréttir

Þór/KA malaði Aftureldingu

Umfjöllun: Öruggur sigur gegn Fjarðabyggð

KA og Fjarðabyggð mættust í gærkvöldi á Akureyrarvelli í 13. umferð 1.deildar. KA leiddi í hálfleik 1-0 og síðari hálfleik skoruðu bæði liðin sitthvort markið og niðurstaðan því 2-1 sigur KA.

KA áfram í bikarkeppni 2. flokks

Nú rétt í þessu var KA að tryggja sig í undanúrslit í bikarkeppni í 2. flokk með sigri á KR. KA vann öruggan 3-0 sigur og eru því bæði meistaraflokkur og 2. flokkur kominn í undanúrslit bikarkeppninnar. Frábær árangur.

KA tekur á móti Fjarðarbyggð á fimmtudag

Á morgun, fimmtudag, mun KA fá Austfirðinga í heimsókn á Akureyrarvöllinn. Leikur KA og Fjarðarbyggðar hefst kl. 19:15 og hvetjum við alla sem vettlingi geta valdið að hópast á völlinn.

Þór/KA skoraði aftur 5 mörk í sigri á Þrótti

Þór/KA - Þróttur í dag

Þór/KA rúllaði yfir Val

Josip Serdarusic semur við KA

KA hefur gengið frá samningi við króatískan miðjumann að nafni Josip Serdarusic. Hann mun koma til með að styrkja KA-liðið enn fremur í komandi átökum í 1. deildinni og bikarnum.

Fram tekur á móti KA

Á laugardaginn, 18. júlí, tekur Fram á móti KA í Úlfarsárdalnum í Grafarholti. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla KA-menn, nær og fjær, til þess að fjölmenna á völlinn og styðja sitt lið.