Fréttir

Instagram leikur N1-mótsins

Frábærar myndir frá N1-mótinu.

KA fær heimaleik gegn Val í bikarnum

KA sigraði Fjölni og er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins

KA vann Fjölni, 2-1, á Akureyrarvelli í kvöld og er komið í undanúrslit Borgunarbikarsins. Dregið verður í undanúrslitum í hádeginu á morgun, þar sem KA, Valur, ÍBV og KR verða í pottinum.

Myndband N1 mótsins og listi yfir sigurvegarana

KA - Fjölnir í dag á Akureyrarvelli

Margrét og Saga Líf í 7. sæti

Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurðardóttir enduðu í 7. sæti á Opna Norðurlandamótinu eftir sigur gegn Englandi á laugardaginn.

Merkt Henson-hárbönd til sölu!

6. flokkur kvenna í knattspyrnu tekur við pöntunum á þessum glæsilegu hárböndum fram til miðvikudagsins 8. júlí en að kvöldi miðvikudags verður pöntunin send Henson. Nú er um að gera að drífa sig og panta þessi glæsilegu, vinsælu hárbönd!

Frakklandsferð 4. flokks KA/Þór

Stelpurnar í KA/Þór 4. flokki luku á laugardaginn leik á sterku móti í Objat í Frakklandi. Pistill frá Stefáni Guðnasyni.

Sunnudagur til þrifa? Sunnudagstiltekt á KA svæðinu.

Góð endurkoma Þór/KA dugði ekki til