Fréttir

Stórafmæli í september

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.

Skipulagsbreytingar hjá Fimleikafélaginu

Síðasta vor ákvað stjórn Fimleikafélags Akureyrar að breyta skipuriti félagsins og því fylgdu skipulagsbreytingar.Í nýju skipuriti skiptast verk á annan hátt en áður, er voru í höndum framkvæmdastjóra félagsins á milli þess fyrrnefnda og yfirþjálfara hins vegar.

Áhorfsvika ofl. upplýsingar

Fyrsta áhorfsvika þessarar annar verður í október.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Rútuferðir á Ólafsvík frá Ak & Rvk

Æfingar hefjast í handboltanum 3. september

Góðan daginn. Nú er æfingatafla vetrarins orðin klár og hægt að sjá hana betur með því að smella á myndina.

Sigur á HK og KA upp í 2. sætið

KA mætir HK á laugardaginn

KA og HK munu leiða saman hesta sína í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið verður á Akureyrarvelli kl. 15:00. KA-menn ætla að hittast á Akureyri Backpackers á laugardag kl. 13:00

Opna Norðlenska 2015 að hefjast

Nú er handboltavertíðin að bresta á fyrir alvöru. Við hefjum leikinn með hinu árlega æfingamóti Opna Norðlenska þar sem fjögur lið úr N1 deildinni eigast við og leggja með því lokahönd á undirbúninginn fyrir komandi leiktíð.

Stundatafla haustannar 2015-1.drög

Hér verða 1.drög af stundaskrá haustannar birt.Við vekjum athygli á því að taflan er enn í vinnslu og er enn verið að ganga frá ráðningu þjálfara eins og sést í töflunni.

Þór/KA steinlá gegn Stjörnunni