Fréttir

Æfingatafla yngri flokka í knattspyrnu

Frábær árangur íslenskra blakara á Smáþjóðaleikunum

Íslenskir blakarar nældu í gull, silfur og brons á Smáþjóðaleikunum.

Davíð Rúnar í 100-leikja klúbbinn

Davíð Rúnar Bjarnason spilaði í gær sinn 100. leik fyrir KA. Heimasíðan óskar Davíð innilega til hamingju með þennan áfanga.

KA og Selfoss skildu jöfn eftir ótrúlegan leik

KA og Selfoss skildu jöfn á KA-velli þegar að liðin mættust þar í gær. KA tók forystuna tvisvar í leiknum en Selfyssingar jöfnuðu fyrir rest og 2-2 jafntefli því niðurstaðan. Mörk KA gerðu þeir Elfar Árni Aðalsteinsson og Archange Nkumu.

Til hamingju Þór með 100 árin

3-2 sigur KA á KR 14. september 1991

Um leið og við minnum á leik KA og Selfoss í dag þá rifjum við upp sögulegan leik KA og KR frá 14. september 1991.

Þór/KA áfram í Bikarnum

KA - Selfoss | KA-velli | 16:00 í dag

KA tekur á móti Selfoss á KA-vellinum í dag kl. 16:00. Allir KA menn nær og fjær hvattir til þess að mæta.

KA dróst gegn Breiðablik í Kópavogi

Þegar KA lagði Ungverska stórveldið

Handknattleikslið KA náði þeim ótrúlega árangri þann 9. febrúar 1997 að leggja stórliðið Veszprém að velli í KA-Heimilinu 32-31 í 8-liða úrslitum Evrópukeppni Bikarhafa. Hér má sjá myndband frá leiknum