20.06.2015
Jóhann Helgason lék á fimmtudaginn sinn 100. leik fyrir KA þegar að liðið bar sigur úr býtum gegn Breiðablik. Heimasíðan óskar Jóa innilega til hamingju með þennan áfanga.
10.06.2015
KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins árið 1989. Nú er hægt að sjá greinargott myndband frá afrekinu og þegar KA menn fagna með Íslandsbikarinn í höndunum.
10.06.2015
Hópamyndir sem voru seldar á vorsýningunni eru komnar, hægt er að nálgast þær á opnunartíma skrifstofu sem er mánudaga til miðvikudaga milli 12 og 14
09.06.2015
KA varð Íslandsmeistari í öllum liðum 6. flokks drengja í handbolta tvö ár í röð (1994 og 1995). Hér má sjá myndbönd frá afrekinu ásamt því að sjá liðsmyndir af öllum sex liðunum