Fréttir

Árgangamót hjá uppöldum KA strákum

Í dag á öðrum degi jóla fór fram árgangamót hjá uppöldum KA strákum, en þessi hópur hefur hist síðustu ár og rifjað upp gamla takta. Strákar fæddir 1984 og upp til ársins 1991 spila í fjórum liðum og sáust nokkrir skemmtilegir taktar í KA-Heimilinu.

Frábær baráttusigur hjá 3. flokki kvenna hjá KA/Þór

Síðastliðinn laugardag, 20. desember, komu stelpurnar í Fram í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en Fram sat í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan KA/Þór var ögn neðar, eða í 7. sætinu með 7 stig.

Heiðursviðurkenningar ÍBA

Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni textalýsingu

Það verður bein textalýsing frá leiknum á heimasíðu Akureyrar Handboltafélags og hefst hún líkt og leikurinn klukkan 18:30.

Siguróli nýr starfsmaður KA

Siguróli byrjar 2 febrúar

Strákarnir tóku Þrótt Reykjavík 3-0

Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.

Jólasveinar í heimsókn hjá yngstu krökkunum

Það var æfing hjá 7. og 8. flokki í handbolta í gær, laugardag, eins og venjulega nema að núna birtust á æfinguna Stekkjastaur og tveir bræður hans og leystu upp æfinguna með leikaraskap. Þeir gáfu svo krökkunum eitthvað gott í poka áður en þeir kvöddu.

Badmintonæfing fellur niður í dag, sunnudag vegna veðurs

Jólatímar S-hópa frestað vegna veðurs

Eftir að hafa ráfært okkur við Lögregluna höfum við ákveðið að fresta jólaæfingum Laugardagshópana sem áttu að fara fram í dag sunudaginn 14.desember.Skv.Lögreglu er færðin í bænum mjög slæm og veðrið á að versna upp úr kl.