Fréttir

2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum

KA vann í dag 2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum í Boganum.

KA - Fram í dag, Laugardag

KA og Fram mætast í annarri umferð lengjubikars karla í Boganum í dag, laugardag, kl 15:00.

Getraunastarf KA eftir 5 umferðir !

Húsið opið frá 12:00 - 14:00 á morgun, laugardag.

KA/Þór tekur á móti Fylki á morgun

Á morgun fer fram leikur KA/Þórs og Fylkis í Olís-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og er frítt inn eins og venjulega. Minnum ársmiðahafa á hálfleikskaffið margrómaða.

DVD diskur vorsýningar

DVD diskur með vorsýningunni 2014 er nú kominn í hús.Hægt er að nálgast hann á skrifstofu.

Elfar Árni: Sá stórt tækifæri í þessu hjá KA

"Það er orðið alltof langur tími síðan KA var í úrvalsdeild og er löngu kominn tími til að félagið spili meðal þeirra bestu.” Sagði Elfar Árni meðal annars í viðtali við heimsíðunna

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í Íþróttahöllinni

Seinkun á leiknum - á að hefjast klukkan 20:30. Það er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi, meira að segja heimaleik. Það er Stjarnan úr Garðabæ sem mætir í Höllina í kvöld.

Leikskólahópar, æfing á sunnudag

Við minnum á að laugardagsæfingin, hjá leikskólahópum, færist yfir á sunnudag, vegna fimleikamóts.

Fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum - Akureyri

Laugardaginn 21.febrúar fer fram WOW-mót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum.Keppt er í 1.flokk og Meistaraflokk B í kvennaflokki og Meistaraflokki A í kvenna, karla og mix flokki.

Juraj Grizelj: Tímasóun að ætla annað en úrvalsdeild

“Ég vil vera í sæti sem skilar okkur í úrvalsdeild, allt annað er tímasóun... og einnig sýna fólki hvaða lið er besta lið bæjarins” sagði Juraj meðal annars í viðtali við heimasíðuna