25.10.2014
Bæði mfl lið KA léku við Aftureldingu í gærkvöldi.
24.10.2014
Við þurfum á ykkar aðstoð að halda til að geta haldið flott og gott mót fyrir félagið og okkur öll
23.10.2014
Akureyri mætir í Breiðholtið á laugardaginn og mætir ÍR klukkan 15:30. Sama dag á KA/Þór útileik við Fylki í Olís deild kvenna og hefst sá leikur klukkan 15:00 í Fylkishöllinni.
22.10.2014
Eins og venja er mun FIMAK bjóða upp á gistingu, morgunmat og kvöldmat á meðan á haustmótinu stendur.Gist verður í Giljaskóla.Hér má nálgast allar upplýsingar um verð og annað sem máli skiptir.
18.10.2014
Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gær og samdi í kjölfarið við Víking í Reykjavík til þriggja ára og mun því spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð
17.10.2014
Minnum á gönguferðir frá KA heimili kl 10:30 alla laugardaga. Takið endilega með ykkur vini og vandamenn og munið að það eru allir velkomnir.
Hvað er betra en að njóta fallegs vetrarveðurs í góðum gönguhópi?
16.10.2014
Það er heldur betur mikilvægur leikur í dag klukkan 19:00 þegar Akureyri mætir FH í Íþróttahöllinni. Leikir liðanna hafa svo sannarlega verið dramatískir og skemmtilegir þannig að þetta er klárlega leikur sem enginn má missa af.
16.10.2014
Sjö ungmenni á aldrinum 15-16 ára voru boðuð á úrtaksæfingar hjá KSÍ.
15.10.2014
RÚV sýnir beint frá öllum hlutum Evrópumótsins í hópfimleikum sem hefst í dag.Hér má finna upplýsingar um útsendingarnar og jafnframt hvort það sé á aðalrás RÚV eða íþróttarásinni.