05.01.2015
Mig langar að óska öllum iðkendum, forráðamönnum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári.Sunnudaginn 4.janúar var haldin uppskeruhátið Fimleikasambandsins í Hörpunni í Reykjavík.
05.01.2015
Val á íþróttamanni KA verður tilkynnt sunnudaginn 11. janúar, er haldið verður upp á afmæli félagsins.
05.01.2015
Æfingar hefjast aftur í dag mánudaginn 5.janúar skv.stundaskrá haustannar.Goldies og Mix hefja þó ekki æfingar fyrr en fimmtudaginn 8.janúar.Við viljum vekja athygli á því að stundaskráin getur breyst á næstu vikum vegna breytinga á stundaskrám þjálfara og breytingum á hópum.
05.01.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
03.01.2015
Níu leikmenn frá KA léku knattspyrnulandsleiki á árinu.
29.12.2014
Ævarr Freyr og Valþór Ingi voru í æfingahópi A-landsliðsins fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg.
26.12.2014
Í dag á öðrum degi jóla fór fram árgangamót hjá uppöldum KA strákum, en þessi hópur hefur hist síðustu ár og rifjað upp gamla takta. Strákar fæddir 1984 og upp til ársins 1991 spila í fjórum liðum og sáust nokkrir skemmtilegir taktar í KA-Heimilinu.
26.12.2014
Síðastliðinn laugardag, 20. desember, komu stelpurnar í Fram í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en Fram sat í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan KA/Þór var ögn neðar, eða í 7. sætinu með 7 stig.