23.03.2015
Anna Rakel skoraði í 2-1 tapi gegn Írlandi með U17 ára liði Íslands á föstudaginn. Á sunnudaginn léku bæði Anna Rakel og Harpa í 1-0 tapi í seinni vináttulandsleik þjóðanna.
23.03.2015
4. flokkur karla á eldra ári tryggði sér um helgina deildarmeistarartitilinn í 3. deild eftir sigur á Herði frá Ísafirði.
Það má geta þess að meiri hluti liðsins er af yngra ári.
20.03.2015
Það er svo sannarlega hægt að tala um stórleik í Íþróttahöllinni á laugardaginn þegar Íslandsmeistarar ÍBV og nýkrýndir bikarmeistarar koma norður
19.03.2015
Birta Fönn Sveinsdóttir hefur verið valin í lokahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem tekur þátt í undankeppni EM sem fram fer í Makedóníu
18.03.2015
Aðalfundur félagsins fer fram á miðvikudaginn næstkomandi (25. mars) klukkan 18:00 - félagar eru sérstaklega hvattir til þess að fjölmenna
17.03.2015
Aðalfundur Blakdeildar KA fer fram í KA-heimilinu þriðjudaginn 24. mars n.k. kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Hvetjum alla blakáhugamenn til að mæta.
16.03.2015
Aðalfundur handknattleiksdeildar KA fer fram á mánudaginn næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 19:00 og eru allir velkomnir.
16.03.2015
Bikarmótið í hópfimleikum fór fram síðustu helgi á Selfossi.Meistaraflokkur FIMAK mætti til keppni í kvennaflokki í B deild.Liðið hafnaði í öðru sæti.Óskum við þeim til hamingju með glæsilegan árangur.