Fréttir

10 ungmenni á úrtaksæfingar í nóvember

Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar.

Gauti Gauta framlengir

Gauti Gautason einn efnilegasti varnarmaður landsins hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Óðinn Árnason, heiðursfélagi KA, er látinn

Óðinn Árnason, heiðursfélagi KA, lést þann 3. nóvember. Hann hefði orðið 83 ára þann 5. nóvember

Akureyri mætir Aftureldingu í Höllinni á fimmtudaginn

Atli hóf störf síðasta föstudag og stýrir liðinu í sínum fyrsta leik á morgun, fimmtudag í heimaleik gegn Aftureldingu.

Gunnar „Gassi“ Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA

Stórafmæli í nóvember

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum 4.-5. þrep - skipulag og úrslit

Helgina 1.-2.nóvember fer fram Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi stúlkna og drengja.Mótshaldari er FIMAK.Á þessu móti verður svolítið breytt fyrirkomulag við skráningu úrslita þar sem FSÍ hefur tekið í notkun rafræna skráningu þar sem einkunnir britast strax á netinu.

Aftur sigur og tap

Karlalið KA sigraði Fylki 3-1 á laugardaginn en kvennaliðið tapaði 3-0 fyrir Aftureldingu

Æfingar verða þrátt fyrir mengun

Vegna mengunarinnar frá gosstövðunum þá hefur verið slökt á loftræstikerfi hússins.Það eru engir mælar í húsinu en þetta er gert að beiðni bæjarins.Við höfum ákveðið að æfingar fara fram í dag þrátt fyrir þetta og setjum við það í hendur ykkar foreldra að ákveða hvort barn ykkar mæti á æfingu eða ekki.

Atli Hilmarsson í þjálfarateymi Akureyrar

Í morgun var gengið frá ráðningu Atla Hilmarssonar til Akureyrar Handboltafélags og tekur Atli við starfi Heimis Arnar Árnasonar. Heimir Örn óskaði sjálfur eftir að verða leystur frá þjálfarahlutverkinu en hefur fullan hug á að koma inn í leikmannahóp liðsins.