Fréttir

Archange Nkumu kominn með leikheimild (staðfest)

Nóg um að vera um helgina

Það er óhætt að segja að það sé um margt að velja í íþróttalífinu um helgina, leikið er bæði í KA heimilinu og Íþróttahöllinni.

Íþróttamaður FIMAK 2014 - Stefán Þór Friðriksson

Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.

KA/ÞÓR - SELFOSS | 14. FEB - KL. 17:30| KA HEIMILIÐ

Laugadagshópar

Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.

Íþróttamaður FIMAK 2014

Sunnudagsleikurinn: Akureyri – Valur í bikarnum

Það er enginn smáleikur sem verður boðið uppá í Íþróttahöllinni á sunnudaginn klukkan 16:00, bikarleikur gegn toppliði Olís-deildarinnar, Val.

Æfingar 6. og 7. febrúar

Vegna frestunar á fimleikamótinu verða æfingar með eðlilegum hætti föstudaginn 6.febrúar.Æfingar verða hjá leikskólahópum laugardaginn 7.febrúar með hefðbundnum hætti.

Þrepamóti í áhaldafimleikum frestað

Fimleikasamband Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta þrepamóti í áhaldafimleikum sem fara átti fram um helgina 7.-8.febrúar hér á Akureyri.Nánar auglýst síðar.

Ungar og efnilegar á æfingu hjá landsliðsþjálfara

Daniele Mario Capriotti landsliðsþjálfari kvenna var með æfingu fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norðurlandi í KA heimilinu.