Fréttir

Strákarnir töpuðu fyrir Þrótti Nes.

Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.

Kvennalið Þróttar Nes tók seinni leikinn líka

Kvennalið Þróttar Nes fór heim með fullt hús stiga úr leikjum helgarinnar

Akureyri með heimaleik gegn Fram á laugardaginn

Eftir þrjá útileiki í röð, reyndar fjóra ef bikarleikurinn er talinn með, er loksins komið að heimaleik hjá Akureyri Handboltafélagi þegar Fram kemur í heimsókn á laugardaginn

Allar æfingar falla niður í dag vegna ófærðar og veðurs!

Í dag fimmtudaginn 11.des.2014 ætlar Fimleikafélag Akureyrar að fara að fordæmi grunnskóla bæjarins og fella allar æfingar félagsins niður vegna ófærðar og veðurs.Starfsfólk og Stjórn FIMAK.

Jólafrí

Hér má finna upplýsingar um hvenær síðustu æfingar verða fyrir jól hjá hópunum.Almennir hópar æfa til 17.des en keppnishópar til 19.des.æfingar hefjast síðan á nýju ári þann 5.

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.

Æfinga fara fram þrátt fyrir veður

Æfingar munu fara fram hjá FIMAK í dag, miðvikudag, þrátt fyrir leiðinda veður.Fólk metur það sjálft hvort það sendir börn sín á æfingar eða ekki.Við viljum biðja alla að gæta sérstakrar aðgæslu á bílastæðinu fyrir framan íþróttamiðstöðina og leggja í stæði en ekki beint fyrir framan innganginn svo ungu iðkendur okkar þurfi ekki að hlaupa á milli bíla með aukinni hættu á að þau sjáist ekki.

Leikur dagsins: Fjölnir - Akureyri í beinni útsendingu

Akureyri hefur leik í Coca-Cola Bikarnum gegn Fjölni í Grafarvoginum á þriðjudaginn. Fjölnir leikur í 1. deild og situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar, stigi á undan Hömrunum.

Arsenalskólinn 2015!

Skráning í Arsenalskólann 2015 er hafin. Tilvalin jólagjöf!

Atli Sveinn framlengir við KA

Atli Sveinn framlengir til eins árs.