Fréttir

Góður sigur eldra árs 4. flokks kvenna í 16 liða úrslitum Bikars

Eldra ár 4. flokks kvenna er komið áfram eftir góðan sigur á Þrótti í KA heimilinu í gær. Leikurinn var í þokkalegu jafnvægi fyrsta korterið en heimastúlkur þó alltaf skrefinu á undan. Staðan 14-9 í hálfleik.

Akureyri með heimaleik gegn Haukum á mánudaginn

Það er stórlið Hauka sem er mótherji Akureyrar á mánudaginn. Fyrir leikinn eru liðin í 5. og 6. sæti Olís deildarinnar, Haukar með 11 stig en Akureyri 10.

KA/Þór með 9 marka sigur í 3. flokki kvenna - myndir

Stelpurnar í 3. flokki kvenna hjá KA/Þór léku um helgina við Fjölni í 1. deildinni. KA/Þór voru fyrir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 4 stig í deildinni eftir fimm leiki þar sem þær unnu Gróttu í fyrsta leik tímabilsins og unnu svo Val um síðustu helgi í baráttuleik.

6. flokks mót yngra ár leikjaplan og úrslit

6. flokks mót yngra ár karla og kvenna verður haldið á Akureyri helgina 14-16.nóvember n.k. Leikið verður í KA heimilinu, Íþróttahöllinni og Síðuskóla, ekki þó allan tímann í öllum húsunum. Hægt verður að sjá leikskipulag í íþróttahúsunum.

Ganga alla laugardagsmorgna kl 10:30. Allir velkomnir.

Minnum á gönguferðir frá KA heimili kl 10:30 alla laugardaga. Takið endilega með ykkur vini og vandamenn og munið að það eru allir velkomnir. Hvað er betra en að njóta fallegs vetrarveðurs í góðum gönguhópi?

KA/ÞÓR - Stjarnan | 15. NÓV - KL. 16:30| KA HEIMILIÐ

Akureyri mætir HK í Höllinni á fimmtudaginn

Á morgun, fimmtudag er komið að heimaleik Akureyrar gegn HK, lærisveinum Bjarka Sigurðssonar. Þetta er leikur í 10. umferð Olís deildarinnar og hefst þar með annar hluti deildarinnar

Anna Rakel og Saga Líf til Finnlands

Anna Rakel og Saga Líf hafa verið valdar til að taka þátt í vináttulandsleikjum gegn Finnlandi með U17 ára liði Íslands.

Skipulag og hópalistar fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi

Hér má finna skipulag og hópalistana fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer 15.-16.nóvember í Keflavík.

Árangur FIMAK á haustmótum FSÍ í áhaldafimleikum

Frábæru haustmóti í áhaldafimleikum lokið.Mótið var haldið í tveim hlutum 4.-5.þrep var haldið hér fyrir norðan hjá FIMAK og síðari hluti mótsins Frjálsar, 1.-2.þrep var haldinn í Versölum hjá Gerplu.