11.01.2015
Handknattleikskonan snjalla Martha Hermannsdóttir er Íþróttmaður KA 2014.
05.01.2015
Æfingar í badminton byrja þriðjudaginn 6. janúar.
05.01.2015
Mig langar að óska öllum iðkendum, forráðamönnum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári.Sunnudaginn 4.janúar var haldin uppskeruhátið Fimleikasambandsins í Hörpunni í Reykjavík.
05.01.2015
Val á íþróttamanni KA verður tilkynnt sunnudaginn 11. janúar, er haldið verður upp á afmæli félagsins.
05.01.2015
Æfingar hefjast aftur í dag mánudaginn 5.janúar skv.stundaskrá haustannar.Goldies og Mix hefja þó ekki æfingar fyrr en fimmtudaginn 8.janúar.Við viljum vekja athygli á því að stundaskráin getur breyst á næstu vikum vegna breytinga á stundaskrám þjálfara og breytingum á hópum.
05.01.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
03.01.2015
Níu leikmenn frá KA léku knattspyrnulandsleiki á árinu.
29.12.2014
Ævarr Freyr og Valþór Ingi voru í æfingahópi A-landsliðsins fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg.