04.12.2014
mánudaginn n.k. klukkan 18:00 mun vera haldinn fyrsti fundur nýrrar sögunefndar KA.
02.12.2014
Um helgina eru sex drengir eru boðaðir á landsliðsæfingar fyrir sunnan hjá U21, U19 og U17 og níu stúlkur á Norðurlandsæfingar hjá U17.
01.12.2014
Hilmar Trausti Arnarsson skrifaði nú rétt í þessu undir þriggja ára samning við KA en hann kemur frá Haukum.
01.12.2014
Um helgina fór fram Aðventumót hjá fimleikadeild Ármanns.Mótið er árlegur viðburður hjá Ármenningum þar sem keppt er í 4.-6.Þrepi í áhaldafimleikum.Mótið er ætlað þeim iðkendum sem ekki hafa náð lákmarki til þátttöku á FSÍ mótum.
01.12.2014
Laust er til umsóknar 50% starf hjá Fimleikafélagi Akureyrar (FIMAK).Vinnutíminn er eftir hádegi virka daga.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum Akureyrar sem og þriðja stærsta fimleikafélag landsins.
29.11.2014
KA menn tóku á móti Stjörnunni í KA-heimilinu í dag.
28.11.2014
Undankeppni Bikarkeppni BLÍ fór fram í Neskaupsstað um síðustu helgi.