Fréttir

Akureyri mætir HK í Höllinni á fimmtudaginn

Á morgun, fimmtudag er komið að heimaleik Akureyrar gegn HK, lærisveinum Bjarka Sigurðssonar. Þetta er leikur í 10. umferð Olís deildarinnar og hefst þar með annar hluti deildarinnar

Anna Rakel og Saga Líf til Finnlands

Anna Rakel og Saga Líf hafa verið valdar til að taka þátt í vináttulandsleikjum gegn Finnlandi með U17 ára liði Íslands.

Skipulag og hópalistar fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi

Hér má finna skipulag og hópalistana fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer 15.-16.nóvember í Keflavík.

Árangur FIMAK á haustmótum FSÍ í áhaldafimleikum

Frábæru haustmóti í áhaldafimleikum lokið.Mótið var haldið í tveim hlutum 4.-5.þrep var haldið hér fyrir norðan hjá FIMAK og síðari hluti mótsins Frjálsar, 1.-2.þrep var haldinn í Versölum hjá Gerplu.

10 ungmenni á úrtaksæfingar í nóvember

Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar.

Gauti Gauta framlengir

Gauti Gautason einn efnilegasti varnarmaður landsins hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Óðinn Árnason, heiðursfélagi KA, er látinn

Óðinn Árnason, heiðursfélagi KA, lést þann 3. nóvember. Hann hefði orðið 83 ára þann 5. nóvember

Akureyri mætir Aftureldingu í Höllinni á fimmtudaginn

Atli hóf störf síðasta föstudag og stýrir liðinu í sínum fyrsta leik á morgun, fimmtudag í heimaleik gegn Aftureldingu.

Gunnar „Gassi“ Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA

Stórafmæli í nóvember

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.