Fréttir

Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni textalýsingu

Það verður bein textalýsing frá leiknum á heimasíðu Akureyrar Handboltafélags og hefst hún líkt og leikurinn klukkan 18:30.

Siguróli nýr starfsmaður KA

Siguróli byrjar 2 febrúar

Strákarnir tóku Þrótt Reykjavík 3-0

Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.

Jólasveinar í heimsókn hjá yngstu krökkunum

Það var æfing hjá 7. og 8. flokki í handbolta í gær, laugardag, eins og venjulega nema að núna birtust á æfinguna Stekkjastaur og tveir bræður hans og leystu upp æfinguna með leikaraskap. Þeir gáfu svo krökkunum eitthvað gott í poka áður en þeir kvöddu.

Badmintonæfing fellur niður í dag, sunnudag vegna veðurs

Jólatímar S-hópa frestað vegna veðurs

Eftir að hafa ráfært okkur við Lögregluna höfum við ákveðið að fresta jólaæfingum Laugardagshópana sem áttu að fara fram í dag sunudaginn 14.desember.Skv.Lögreglu er færðin í bænum mjög slæm og veðrið á að versna upp úr kl.

Strákarnir töpuðu fyrir Þrótti Nes.

Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.

Kvennalið Þróttar Nes tók seinni leikinn líka

Kvennalið Þróttar Nes fór heim með fullt hús stiga úr leikjum helgarinnar

Akureyri með heimaleik gegn Fram á laugardaginn

Eftir þrjá útileiki í röð, reyndar fjóra ef bikarleikurinn er talinn með, er loksins komið að heimaleik hjá Akureyri Handboltafélagi þegar Fram kemur í heimsókn á laugardaginn

Allar æfingar falla niður í dag vegna ófærðar og veðurs!

Í dag fimmtudaginn 11.des.2014 ætlar Fimleikafélag Akureyrar að fara að fordæmi grunnskóla bæjarins og fella allar æfingar félagsins niður vegna ófærðar og veðurs.Starfsfólk og Stjórn FIMAK.