22.01.2015
Jakob, Fannar og Daníel Hafsteinssynir léku síðustu 10 mínúturnar í sigri KA á Þór 2. Áki Sölvason lék einnig sinn fyrsta meistaraflokksleik.
22.01.2015
Ívar Örn Árnason gerir 2 ára samning við KA.
21.01.2015
Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi formaður KA og heiðursfélagi KA, var gerður að heiðursfélaga íBA í dag.
21.01.2015
Í dag 21. janúar er Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi formaður KA og heiðursfélagi KA níræður. KA sendir honum innilegar afmæliskveðjur með þakklæti fyrir áratuga óeigingjarnt starf að málefnum félagsins.
20.01.2015
Hrefna, formaður KA og Óli í Toppmenn og Sport skrifa undir samning á milli KA og Diadora.
17.01.2015
Kvennalið KA lék tvo leiki við Þrótt Reykjavík um helgina. Þróttur vann fyrri leikinn 3-2 en KA þann seinni 3-2.
14.01.2015
Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir liðið í baráttunni í deildinni en stelpurnar eru að fikra sig hægt og rólega upp töfluna.