Fréttir

Röskun á starfsemi FIMAK vegna EM í hópfimleikum

Í dag, miðvikudag, hefst EM í hópfimleikum sem haldið er í Reykjavík.Mótið fer fram 15.-18.október og er fjöldinn allur af þjálfurum og iðkendum FIMAK á leið að horfa á mótið.

Bjarki Þór og Gauti spiluðu allan tíman í Króatíu

Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu alla þrjá leikina með U19 í undankeppni Evrópumótsins.

Árangurssinnað hugarfar

Miðvikudaginn 15. október kl. 18:15 mun Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik halda fyrirlestur á sal Brekkuskóla fyrir 3. og 4. flokk krakka í handbolta.

Handboltinn hikstar af stað hjá 4. flokki kvenna

4. flokkur kvenna hóf keppni á Íslandsmótinu um helgina með sitt hvorum heimaleiknum. 99 liðið spilaði gegn Selfoss á meðan 00 árgangurinn mætti Val.

Akureyri með útileik gegn Fram í dag - textalýsing

Nú er komið að útileik hjá Akureyri Handboltafélagi en liðið mætir í Framhúsið í Safamýrinni í dag klukkan 15:00. Hamrarnir unnu útisigur á Þrótti 23-25 í 1. deild karla í gær. Hamrarnir mæta ÍH í Kaplakrika í kvöld.

Fimm frá KA í U17 landsliðinu

Fimm frá KA á leið til Kettering á Englandi til þátttöku í NEVZA móti.

Okkur vantar gott fólk í foreldrafélagið okkar

Við leitum að fólki í foreldrafélag FIMAK.Foreldrafélagið er félaginu innan handar á viðburðum félagsins með ýmiskonar mál, til að mynda halda utan um sjoppu, miðasölu, mat fyrir dómara og ýmis önnur tilfallandi verkefni.

HK stúlkur höfðu betur í báðum leikjum helgarinnar

KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.

HK stúlkur höfðu betur í báðum leikjum helgarinnar

KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.

Almenningsíþróttir

Laugardaginn 4. okt myndaðist vísir almenningsíþróttadeild innan KA. Fyrsti gönguhópurinn fór af stað frá KA og verður þetta vonandi fyrsta skrefið í því að efla starf KA enn meira.