11.12.2014
Hér má finna upplýsingar um hvenær síðustu æfingar verða fyrir jól hjá hópunum.Almennir hópar æfa til 17.des en keppnishópar til 19.des.æfingar hefjast síðan á nýju ári þann 5.
10.12.2014
Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.
10.12.2014
Æfingar munu fara fram hjá FIMAK í dag, miðvikudag, þrátt fyrir leiðinda veður.Fólk metur það sjálft hvort það sendir börn sín á æfingar eða ekki.Við viljum biðja alla að gæta sérstakrar aðgæslu á bílastæðinu fyrir framan íþróttamiðstöðina og leggja í stæði en ekki beint fyrir framan innganginn svo ungu iðkendur okkar þurfi ekki að hlaupa á milli bíla með aukinni hættu á að þau sjáist ekki.
09.12.2014
Akureyri hefur leik í Coca-Cola Bikarnum gegn Fjölni í Grafarvoginum á þriðjudaginn. Fjölnir leikur í 1. deild og situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar, stigi á undan Hömrunum.
08.12.2014
Skráning í Arsenalskólann 2015 er hafin. Tilvalin jólagjöf!
06.12.2014
Atli Sveinn framlengir til eins árs.
05.12.2014
Fyrri leikur KA og Þróttar Nes fór fram í kvöld og sigruðu Þróttarstúlkur nokkuð örugglega
05.12.2014
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.