10.03.2015
KA varð bikarmeistari karla í blaki árið 2015 með 3-1 sigri á HK á sunnudaginn. Tekið var á móti meisturunum í KA heimilinu á mánudaginn. Myndir úr Höllinni og frá móttökunni o.fl.
09.03.2015
Nýkrýndir bikarmeistarar koma upp í KA-heimili í dag klukkan 17.00 og ætlar KA að taka á móti þeim með pompi og prakt
07.03.2015
Fréttaflutningur undanfarnar vikur um málefni Akureyri Handboltafélags og möguleg slit á samstarfssamningi KA og Þór um félagið eru úr lausu lofti gripnar. Þessu vilja forsvarsmenn KA, Þór og Akureyri Handboltafélags koma á framfæri með þessari fréttatilkynningu.
06.03.2015
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fer fram 12. mars kl. 20:00
06.03.2015
Verður haldinn sunnudaginn 22. mars 2015 kl. 12:15 í KA-heimilinu.
06.03.2015
Það er óhætt að segja að handboltinn verði fyrirferðamikill á Akureyri um komandi helgi. Akureyri mætir Val á sunnudaginn. Hamrarnir leika í KA heimilinu á laugardag, strákarnir í 4. og 3. flokki spila heimaleiki.
05.03.2015
Í morgun var undirritaður samstarfssamningur á milli Flugfélags Íslands og FIMAK.Einar Þorsteinn Pálsson frá FIMAK og Ari Fossdal stöðvarstjóri farþegaþjónustu Akureyri skrifuðu undir samninginn.
02.03.2015
Þórir Tryggvason var mættur við KA heimilið í gærkvöldi og smellti af nokkrum myndum af meisturunum.