14.01.2014
Srjdan Tufegdzic framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari um tvö ár.
14.01.2014
Föstudaginn 24. janúar fer fram Þorrablót KA í KA-heimilinu og er skráning hafin hjá Gassa!
13.01.2014
Það var líf og fjör á fyrstu æfingu 8. flokk stelpna þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.
13.01.2014
Í tilefni þess að EM í handbolta er komið á fullt verður frítt fyrir alla krakka að mæta á handboltaæfingar í janúar, nú er bara um að gera að koma og prófa og fylgjast svo vel með strákunum okkar á EM í Danmörku.
12.01.2014
Á afmælishátíð KA sem haldin var í dag var tilkynnt að handknattleikskonan Birta Fönn Sveinsdóttir væri íþróttamaður félagsins árið 2013.
12.01.2014
Bjarni þjálfari var ánægður með að Baldvin hefði ákveðið að ganga til liðs við KA á nýjan leik.
12.01.2014
Baldvin Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA.
12.01.2014
Bæði KA liðin sigruðu andstæðinga sína í Kjarnafæðismótinu á laugardaginn.
10.01.2014
Við erum með tvö lið á Kjarnafæðismótinu líkt og undanfarin ár. Á laugardaginn er KA 1 - Leiknir F. kl 15:00 og KA 2 - Völsungur kl. 17:00 í Boganum.
09.01.2014
KA/Þór tók á móti HK í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gærkveldi. Eftir góðan fyrri hálfleik gáfu heimastúlkur mikið eftir og töpuðu leiknum að lokum með fimm marka mun.