Fréttir

Árni, Fannar og Ævar á æfingar

Árni Björn Eiríksson, Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson fara á úrtaksæfingar um helgina fyrir sunnan.

Bókin

Bókin \"Ég á mér draum\" sem Fimleikasamband Íslands var að gefa út er nú komin í sölu á skrifstofu FIMAK.Bókin er 192 síður í lit, A4 brot og kostar 4.900 kr.Ég á mér draum fjallar um fimleika á Íslandi og er til að mynda öllum fimleikafélögum á íslandi gerð skil í henni sem og mörgu af íslensku afreksfólki í greininni.

KA sigraði Þrótt Nes í kvöld

KA sigraði Þrótt Nes 3-1 í kvöld.

Hamrarnir taka á móti KR á laugardaginn

Stórleikur í 1. deild karla í handbolta fer fram í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 18.00 þegar að Hamrarnir taka á móti stórveldinu úr Vesturbænum, KR.

2. flokkur vann Dalvík/Reyni

2. flokkur vann Dalvík/Reyni 6-0 í Boganum á miðvikudaginn.

Handboltaveisla framundan í Höllinni

Það verður heldur betur líf og fjör í handboltanum á Akureyri næstu dagana. Meistaraflokkur Akureyrar tekur á móti HK í Olís deildinni á fimmtudagskvöldið klukkan 19:15 og aftur á sunnudaginn klukkan 16:00.

Sala í Arsenalskólann 2014 hafin!

Í júní 2014 verður Arsenalskólinn haldinn á Akureyri í fimmta sinn. Tilvalinn jólagjöf!

Byrjum heima gegn Ólafsvíkingum

Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta sumar. Við byrjum heima gegn Víking Ó. og mætum ÍA í síðastaleik einnig á Akureyri.

Sjö stúlkur á úrtaksæfingar

Sjö stelpur úr 3. kv hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar hjá U17 helgina 7.-8. desember.

2. flokkur Akureyrar: Frestun á leikjum helgarinnar

Fyrirhuguðum leikjum strákanna í 2. flokki Akureyrar gegn Stjörnunni á laugardag og sunnudag herfur verið frestað vegna erfiðleika í samgöngum.