Fréttir

1991 sigurvegarar Opna Dorramótsins

Það var hart barist á Opna Dorramótinu í KA-heimilinu.

Opna Dorramótið 28. des

Leikjaplan morgundagins klárt.

Akureyri Handboltafélag með glæsilegt bingó

Akureyri Handboltafélag óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og minnir í leiðinni á stórbingó í Höllinni 29. desember.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum stuðningin og samstarfið. Unglingaráð handknattleiksdeildar KA.

Stuðningur og höfðingsskapur Samherja verður seint fullþakkaður

Fyrsta árlega opna jólaæfing 4. flokks kvenna fór vel fram.

Einar Helgason, einn af hinum fjölhæfu liðsmönnum KA er látinn

Opna Dorramótið 28. des - skráning hafin!

Hið árlega Opna Dorramótið fer fram 28. desember í KA-heimilinu.

2. flokkur: Tveir heimaleikir gegn Stjörnunni í vikunni

Fimmtudagurinn 19. desember klukkan 17:30 Akureyri – Stjarnan í bikarnum Föstudaginn 20. desember klukkan 16:00 Akureyri – Stjarnan í deildarkeppninni

Jólafrí FIMAK

Síðasta almenni æfingadagur hjá okkur fyrir jólin er miðvikudagurinn 18.desember.Þeir hópar sem æfa á fimmtudag 19.des og föstudag 20 des.skv.stundatöflu nema ef þjálfarar láta vita af öðrum tímasetningum.