27.11.2013
4. flokkur kvenna hjá KA/Þór fór í sína síðustu Reykjavíkurferð á þessu ári um helgina. Öll liðin þrjú áttu leiki fyrir höndum. Yngra árs liðin tvo leiki hvort en eldra árs liðið einn leik í 16 liða úrslitum í bikar.
27.11.2013
Fyrri hluti riðlakeppni Bikarkeppni BLÍ fór fram á Álftanesi um síðustu helgi.
26.11.2013
Leik KA/Þór gegn HK sem vera átti í KA heimilinu í dag, þriðjudag hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn!
25.11.2013
Bjarki Þór Viðarsson, Gauti Gautason, Hjörvar Sigurgeirsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið boðaðir á landsliðsúrtaksæfingar næstu helgi.
23.11.2013
Þá hafa strákarnir lokið keppni á Stökkfimimóti Fjölnis og gekk svona glimrandi vel.Þeir kepptu í 3 mismunandi flokkum á dýnu fram og aftur umferð og á trampólíni með og án hests.
23.11.2013
Um síðustu helgi mætti meistaraflokkur KA/Þór í Fylkishöllina í Árbænum og mætti heimakonum í Fylki. Leiknum lauk með jafntefli 29-29 eftir að KA/Þór hafði leitt 14-15 í hálfleik.
22.11.2013
Strákarnir í 2. flokki Akureyrar leika sína fyrstu heimaleiki um helgina. Á laugardaginn klukkan 15:30 mæta þeir Selfyssingum og veður leikið í Íþróttahöllinni. Sömu lið mætast svo aftur á sama stað á sunnudaginn klukkan 10:30.
21.11.2013
Í fyrsta skipti á Íslandi verður haldið stökkfimimót í húsi Fjölnis 23.-24.nóvember.Á mótið fara strákarnir okkar í IT2D og er mikil tilhlökkun í hópnum.Á mótinu verða 340 keppendur frá 14 félögum af landinu.
20.11.2013
Það er komið að heimaleik í Olís-deildinni, loksins segja margir enda hefur Akureyri aðeins leikið þrjá heimaleiki það sem af er tímabilinu. Að þessu sinni eru það ríkjandi bikarmeistarar ÍR sem koma í heimsókn og engin hætta á öðru en að þeir mæti dýrvitlausir til leiks.
20.11.2013
Yngra ár KA/Þórs spilaði samtals þrjá leiki um helgina. Hvort lið spilaði einn leik í deildinni og sameiginlegt lið yngra árs spilaði í bikarnum.