Fréttir

Unglingaflokkur kvenna: KA/Þór með sigur á Val

Fyrsti leikurinn á nýju ári hjá stelpunum í 3. flokki kvenna fór fram sl. sunnudag og mættu Valsstúlkur í heimsókn. Liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins og endaði sá leikur með jafntefli 28-28 og var því búist við hörku leik.

Bjarki Þór á úrtaksæfingar

Bjarki Þór Viðarsson fer á úrtaksæfingar hjá U17 næstu helgi.

86 ára afmæli KA – dagskrá, ræður og myndir

Hér á eftir fer ítarleg umfjöllun um afmælishátíðina sem haldin var 12. janúar, ræður og kynningar ásamt útnefningu íþróttamanna félagsins.

Túfa framlengir sem aðstoðarþjálfari

Srjdan Tufegdzic framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari um tvö ár.

Þorrablót KA á bóndadaginn

Föstudaginn 24. janúar fer fram Þorrablót KA í KA-heimilinu og er skráning hafin hjá Gassa!

Skemmtilegt á fyrstu æfingu 8. flokks stelpna

Það var líf og fjör á fyrstu æfingu 8. flokk stelpna þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.

Frítt að æfa handbolta í Janúar fyrir alla

Í tilefni þess að EM í handbolta er komið á fullt verður frítt fyrir alla krakka að mæta á handboltaæfingar í janúar, nú er bara um að gera að koma og prófa og fylgjast svo vel með strákunum okkar á EM í Danmörku.

Birta Fönn Sveinsdóttir íþróttamaður KA 2013

Á afmælishátíð KA sem haldin var í dag var tilkynnt að handknattleikskonan Birta Fönn Sveinsdóttir væri íþróttamaður félagsins árið 2013.

Bjarni um Baldvin: frábært að fá hann aftur

Bjarni þjálfari var ánægður með að Baldvin hefði ákveðið að ganga til liðs við KA á nýjan leik.

Baldvin Ólafsson í KA (staðfest)

Baldvin Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA.