27.01.2014
KA/Þór mætti með vængbrotið lið til leiks en veikindi og skíðaferðir í Austurríki settu strik í reikninginn og hópurinn því þunnskipaðri en áður.
26.01.2014
Í dag sunnudaginn 26.janúar fór fram RIG 2014 í laugardalshöllinni í Reykjavík.FIMAK sendi tvö lið til í keppni í 1.flokk A og B lið.IT1 hafnaði þar í 3.sæti 6 liðum og hafnaði IT-op í 6.
24.01.2014
Um síðustu helgi áttust KA og Stjarnan við í blaki, bæði í karla- og kvennaflokki. Bæði karla- og kvennaliðin spiluðu tvo leiki, föstudag og laugardag. Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og sendi okkur slatta af myndum frá föstudeginum.
22.01.2014
Stelpurnar í KA/Þór héldu suður í hádeginu í gær, þriðjudag, en þá var leikin heil umferð í Olís-deild kvenna í handbolta. Að þessu sinni áttu stelpurnar leik í Mosfellsbæ við Aftureldingu.
21.01.2014
Þorrablót KA fer fram á föstudaginn í KA-heimilinu. Skyldumæting hjá öllum KA-mönnum sem hafa aldur til.
21.01.2014
Lára Einarsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Sara Jóhannsdóttir fara á úrtaksæfingar um helgina.
21.01.2014
Íþróttabandalag Akureyrar boðar til verðlaunahátíðar í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 22.janúar kl.17.00 þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar 2013.
21.01.2014
Íþróttabandalag Akureyrar boðar til verðlaunahátíðar í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 22.janúar kl.17.00 þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar 2013.
21.01.2014
KA 1 vann Þór 2 á laugardaginn 7-0 en KA 2 töpuðu gegn Þór 1 á föstudaginn 4-0.
20.01.2014
Föstudaginn síðasta krýndi Fimleikafélag Akureyrar íþróttamenn ársins 2013.Eins og undanfarin ár þá voru krýndir einstaklingar úr hverri keppnisgrein ásamt því að valinn var íþróttamaður félagsins sem fer sem okkar fulltrúi í kjörið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.