16.12.2013
Stelpurnar léku síðustu leiki ársins um síðustu helgi og sýndu að það styttist í fyrsta sigurleikinn.
15.12.2013
Hin árlega jólaæfing yngstu iðkendanna í handboltanum var í KA heimilinu í gær
14.12.2013
Það var mikið líf og fjör í Boganum í dag þegar seinustu æfingar ársins fóru fram í yngri flokkum.
14.12.2013
Það er búið að draga í riðil fyrir Lengjubikarinn 2014.
14.12.2013
Þór hafði betur gegn KA í dag á KA-gervigrasinu.
13.12.2013
Á laugardaginn fáum við Þór í heimsókn á KA-gervigrasið kl. 11:00.
12.12.2013
Jólaæfing 7. og 8. flokks KA í handboltanum verður haldin á laugardaginn 14.des frá kl. 10.00-11.00
12.12.2013
Í gær (miðvikudag) lék 3. flokkur kvenna hjá KA/Þór á móti HK. Eins og allir leikir í þessari deild verða þá var búist við hörku leik og sérstaklega núna þar sem liðin í neðstu tveimur sætunum mættust.
10.12.2013
Bæði karla- og kvennaliðið töpuðu fyrir Þrótti Nes á laugardag
10.12.2013
Mikil leikjatörn er að ganga í garð í KA-heimilinu á morgun þegar 3. flokkur kvenna hjá KA/Þór mætir HK kl. 17:15. Og síðan verða fleiri leikir um helgina.