12.02.2014
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn föstudaginn.21. febrúar 2014 kl 20:00 í KA-heimilinu.
12.02.2014
Það er leikið þétt í handboltanum þessa dagana og mætast Akureyri og FH aftur hér í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn.
10.02.2014
Síðustu tvær helgar fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 1.-5.Þrepi íslenska fimleikastigans og fóru mótin fram í Hafnafirði hjá Björkunum, Stjörnunni í Garðabæ og Ármenningum í Reykjavík.
10.02.2014
Í dag mættust KA/Þór og FH í 3. flokki kvenna en leikið var í KA-heimilinu. Stelpurnar í KA/Þór mættu vel stemmdar í leikinn þar sem þær ætla sér í úrslitakeppnina og þurfa því að næla sér í sem flest stig í þeim leikjum sem eftir eru.
10.02.2014
Á laugardaginn mættust KA/Þór og FH í Olís-deild kvenna. Leikurinn byrjaði rólega og var mikið jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar. FH var þó skrefi á undan, komust tveimur mörkum yfir en stelpurnar í KA/Þór létu það þó ekki á sig fá og náðu að jafna leikinn og þannig stóðu leikar í hálfleik, 11-11.
08.02.2014
Bikarkeppni BLÍ í 2. og 3. flokki fer fram í Fylkishöllinni nú um helgina.
07.02.2014
Markvisst uppbyggingarstarf undanfarinna ára ber ríkulegan ávöxt
07.02.2014
Í dag undirritaði Hagkaup áframhaldandi styrktarsamning við unglingaráð handknattleiksdeildar KA.
07.02.2014
Á laugardaginn kl. 14:00 leika KA 1 og Þór 1 um sigur á Kjarnafæðismótinu og í kjölfarið leikur KA 2 og Leiknir F. um 3. sæti.
04.02.2014
Stelpurnar í 3. flokki KA/Þórs fóru suður um helgina og léku tvo leiki. Fyrri leikurinn var við HK á föstudagskvöldið en síðari leikurinn var við Selfoss á sunnudag.