27.05.2022
KA tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær með sannfærandi 4-1 sigri á Reyni Sandgerði en leikurinn var fyrsti heimaleikur sumarsins sem leikinn var á KA-vellinum. KA verður því í pottinum en alls duttu fimm lið úr Bestu deildinni úr leik í 32-liða úrslitum
26.05.2022
Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs fór fram í KA-Heimilinu í gær og var ansi gaman að sjá hve góð mætingin var hjá iðkendum okkar. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var í boði og ríkti mikil gleði á svæðinu enda frábær uppskera að baki í vetur
25.05.2022
Það er loksins komið að því gott fólk! KA tekur á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á morgun, fimmtudag, klukkan 16:00 á KA-vellinum
25.05.2022
Handknattleiksdeild KA hélt lokahóf sitt á Vitanum í gærkvöldi þar sem nýloknu tímabili hjá KA og KA/Þór var fagnað. Karlalið KA heldur áfram að stíga mikilvæg skref áfram í sinni þróun en strákarnir léku til úrslita í bikarnum
24.05.2022
Að venju verður KA með Íþrótta og leikjaskóla fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í sumar!
23.05.2022
Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs í handbolta verður haldið á miðvikudaginn klukkan 17:00 í KA-Heimilinu. Frábærum handboltavetri er nú lokið og við hæfi að kveðja tímabilið með stæl með skemmtilegum leikjum og fjölbreyttri dagskrá
21.05.2022
KA varð í dag Íslandsmeistari á eldra ári 4. flokks karla í handbolta eftir glæsilegan sigur á Aftureldingu í úrslitaleik. Strákarnir á yngra ári voru einnig í úrslitum en þurftu að sætta sig við silfur eftir tap gegn ÍR
20.05.2022
Um helgina fer fram fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í handknattleik hjá 6. flokki karla og kvenna hér á Akureyri. Leikið er í Íþróttahöllinni, KA-Heimilinu og Íþróttahúsi Glerárskóla og hefst mótið í dag, föstudag. Hér á síðunni ætlum við að reyna að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst
20.05.2022
KA tekur á móti Stjörnunni á morgun, laugardag, á Dalvíkurvelli klukkan 16:00 í 7. umferð Bestu deildarinnar. KA liðið er í 2. sæti deildarinnar eftir frábæra byrjun á sumrinu en Garðbæingar eru í 4. sætinu og má búast við hörkuleik
17.05.2022
Aðalfundur FIMAK verður haldinn þriðjudaginn 7.júní kl 20:00 í matsal Giljaskóla. (gengið inn um aðalinngang skólans).
Hvetjum fólk til að mæta og taka þátt í starfinu.