Fréttir

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2025

Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2025

Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30

Tilnefningar til íþróttakonu KA 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars íþróttakona KA árið 2025 kjörinn en í þetta skiptið eru fjórir aðilar tilnefndir frá deildum félagsins

Tilnefningar til íþróttakarls KA 2025

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars íþróttakarl KA árið 2025 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins

Stórafmæli félagsmanna

Stórafmæli skráðra félagsmanna í janúar

KA óskar ykkur gleðilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Ágúst Elí gengur í raðir KA!

Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans

Mattýjarmót haldið í fyrsta skiptið

Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025.

Mattýjarmót haldið í fyrsta skiptið

xx

Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór

Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!