Fréttir

KA mætir Silkeborg í evrópukeppninni

Dregið var í aðra umferð Sambandsdeildar UEFA í hádeginu og voru Bikarmeistarar KA í pottinum en KA slapp við að leika í fyrstu umferð vegna Bikarmeistaratitilsins og góðs gengis íslenskra liða í Evrópu undanfarin ár

Evrópuleikur KA verður á Akureyri í lok júlí

Það ríkir mikil gleði og þakklæti í herbúðum KA, nú þegar ljóst er að félagið fær að spila heimaleik sinn í 2. umferð Sambandsdeildarinnar á Akureyri – eftir að UEFA veitti félaginu sérstaka undanþágu til leikjahalds á Greifavellinum í fyrstu tveim umferðum Sambandsdeildarinnar. Eins og fram hefur komið situr KA hjá í fyrstu umferð og mun því spila fyrsta leik sinn í Sambandsdeildinni í 2. umferð

Jóna Margrét snýr aftur heim!

Blakdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil með liði Sant Joan d'Alacant á Spáni

Danni Matt snýr aftur heim!

Handknattleiksliði KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur er Daníel Matthíasson skrifaði undir hjá félaginu. Danni sem er þrítugur varnarjaxl og öflugur línumaður er uppalinn hjá KA snýr nú aftur heim eftir farsæla veru hjá FH

Mateo stýrir Íslandsmeistaraliðum KA áfram

Miguel Mateo Castrillo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við blakdeild KA og stýrir því áfram karla- og kvennaliðum í blaki KA auk þess að leika áfram með karlaliðinu

Leikjaskólar KA hafnir með krafti

Í sumar er KA með tvo leikjaskóla og fóru þeir af stað með krafti nú í vikunni. Það er komin ansi góð reynsla á leikjaskólana hjá okkur og hefur þessi fyrsta vika gengið afskaplega vel. Börnin eru ánægð og njóta þess að taka þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá

Daði Jónsson leikur áfram með KA liðinu

Þær gleðifregnir bárust í dag að Daði Jónsson hafi skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA. Daði sem er 27 ára gamall er grjótharður KA maður í gegn er ákaflega öflugur varnarmaður sem er einnig lunkinn sóknarmegin en hann kom mörgum á óvart í vetur er hann leysti vinstra hornið með glæsibrag

Öflugur liðsstyrkur til KA/Þórs - þrír nýir leikmenn

Kvennalið KA/Þórs undirbýr sig fyrir baráttuna í efstudeild á komandi handboltavetri en stelpurnar okkar unnu frækinn sigur í Grill66 deildinni á nýliðnu tímabili þar sem liðið tapaði ekki einum einasta leik

Frábær árangur iðkenda Fimleikjadeildar KA á norðurlandamóti 2025

Þeir Sólon Sverrisson og Patrekur Páll Pétursson stóðu sig frábærlega á Norðurlandamóti 2025 sem fór fram helgina 6-8 Júní í Alaborg, Danmörku. Sólón keppti fyrir íslandshönd í unglingaflokki á meðan Patrekur keppti í drengjaflokki. Báðir voru deildinni til sóma 

Leó snýr aftur heim - skrifar undir 2 ára samning

Leó Friðriksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2026-2027. Leó sem er uppalinn hjá KA lék með Þór í Grill66 deildinni síðasta vetur en snýr nú aftur heim