17.03.2025
Aðalfundir deilda KA eru á næsta leiti og hvetjum við félagsmenn til að sækja fundina. Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 19. febrúar og er nú komið að öðrum deildum félagsins
15.03.2025
Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi næstu árin. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár og nú er ljóst að áframhald verður á því
14.03.2025
Það var mikið líf og fjör í Kórnum í Kópavogi um síðustu helgi er stórt handboltamót fyrir 7. flokk fór fram. Fjölmargir krakkar frá KA og KA/Þór mættu á svæðið og léku listir sínar gegn jafnöldrum sínum en vegna vetrarfrís í grunnskólum Akureyrar
13.03.2025
Rakel Sara Elvarsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin út tímabilið 2026-2027. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir enda er Rakel Sara einn allra besti hornamaður landsins
13.03.2025
Íþróttamaður KA árið 2024, Alex Cambray Orrason, bætti enn einni skrautfjöður í hattinn þegar hann bætti Íslandsmet sitt í sameiginlegum árangri um 12,5kg. á Íslandsmótinu í kraftlyftingum með búnaði um þar-síðustu helgi. Alex varð stigahæstur á mótinu.
06.03.2025
Aðalstjórnir og stjórnir knattspyrnudeilda KA og Þórs hafa komist að samkomulagi um framlengingu á samstarfssamningi sínum um sameiginlegt meistaraflokkslið kvenna í knattspyrnu, Þór/KA, til loka tímabilsins 2026
05.03.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar leitar nú að öflugum aðila í allskyns verkefni í daglegu starfi KA. Við leggjum upp úr jákvæðni og þjónustulipurð sem fellur vel við samskipti við börn og unglinga. KA skipar mikilvægt hlutverk í akureyrsku samfélagi og leggjum við metnað okkar í að sinna því vel og vandlega
05.03.2025
Stærsta helgi ársins í blakhreyfingunni er framundan þegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram í Digranesi í Kópavogi dagana 6.-8. mars. Karla- og kvennalið KA eru komin í undanúrslitin og ætla sér sæti í úrslitaleikjunum sem fara fram á laugardeginum
03.03.2025
Handknattleiksdeild KA eignaðist tvo bikarmeistara um helgina auk þess sem ein silfurverðlaun bættust við í safnið er úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Strákarnir og stelpurnar á yngra ári fimmta flokks stóðu uppi sem bikarmeistarar og stelpurnar í 3. flokki fengu silfur
01.03.2025
Stórafmæli skráðra félagsmanna í mars