19.08.2025
KA og N1 hafa haldið N1 mótið fyrir 5. flokk drengja frá árinu 1987 og hefur mótið vaxið og dafnað ár frá ári og er nú eitt allra stærsta íþróttamót landsins og er klárlega einn af hápunktum ársins hjá okkur KA-mönnum. Á dögunum var sagan svo skrifuð upp á nýtt er KA og N1 héldu fyrsta N1 mótið fyrir 6. flokk stúlkna
17.08.2025
Snorri Kristinsson var í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem lék á Telki Cup í Ungverjalandi á dögunum. Fjögur lið léku á mótinu en auk Íslands tóku Ungverjar, Írar og Tyrkir þátt
15.08.2025
Ný og spennandi fimleikaönn hefst 25.ágúst samkvæmt stundaskrá og lýkur 20.desember. Æfingatafla haustsins er komin inn á heimasíðu, hana má finna hér en við biðjum ykkur að hafa í huga að hún er birt með fyrirvara um einhverjar breytingar. Æfingar verða einnig settar inn á Sportabler fljótlega
15.08.2025
Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og spilaði strax sinn fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29-23 sigri KA á Þór í opnunarleik KG Sendibílamótsins
11.08.2025
Höfum opnað fyrir skráningar í vinsælu laugardags krílahópana okkar.
Æfingar hefjast laugardaginn 6.september og fara fram í fimleikahúsinu við Giljaskóla.
Yfirþjálfari hópanna er Ármann Ketilsson
Skráning fer fram hér í gegnum sportabler !
08.08.2025
KA og Þór verða með knattspyrnuæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára og hefjast æfingarnar mánudaginn 11. ágúst. Æft verður á íþróttasvæði Þórs alla mánudaga næstu sjö vikurnar og er æft frá kl. 15:00 til 15:45.
07.08.2025
Einar Rafn Eiðsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og verður nú spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verður því Andra Snæ Stefánssyni þjálfara liðsins innan handar bæði innan sem utan vallar
02.08.2025
KA átti þrjá fulltrúa á SCA keppni smáþjóða í strandblaki í flokki U19 sem fór fram á Írlandi undanfarna daga og lauk í dag. Þetta eru þau Auður Pétursdóttir, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir
01.08.2025
Stórafmælli skráðra félagsmanna í ágúst
28.07.2025
KA tekur á móti Silkeborg í síðari leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA á fimmtudaginn (31. júlí) klukkan 18:00 á Greifavellinum. Athugið að það er uppselt á leikinn og því miður getum við ekki bætt við sætum eða selt í standandi hólf og verða því ekki fleiri miðar í sölu.