25.02.2025
KA barst heldur betur góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar er Jóan Símun Edmundsson skrifaði undir hjá félaginu en þessi 33 ára gamli framherji/miðjumaður er einhver besti leikmaður í sögu Færeyja
23.02.2025
Martha Hermannsdóttir var í gær tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera tekin inn í höllina góðu. Martha var vígð inn fyrir leik KA/Þórs og Víkings í gær en stelpurnar hömpuðu sjálfum Deildarmeistaratitlinum að leik loknum
20.02.2025
Þetta er leikurinn sem þú vilt ekki missa af! KA-goðsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snær Stefánsson, Guðlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síðasta handboltaleik!
13.02.2025
Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K
12.02.2025
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2025 verður haldinn í KA-Heimilinu miðvikudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 17:30. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar
11.02.2025
Knattspyrnudeild KA fékk í dag góðan liðsstyrk er Jonathan Rasheed gekk í raðir félagsins. Jonathan sem er 33 ára gamall markvörður sem kemur frá Noregi en er þó fæddur í Svíþjóð. Hann gengur í raðir KA frá sænska liðinu Värnamo sem leikur í efstudeild þar í landi
11.02.2025
KA tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í Olís-deild karla! Eurovision stjarnan ÁGÚST mætir á svæðið, tekur lagið og áritar plaköt!
07.02.2025
Bjarki Fannar Helgason er genginn í raðir KA og hefur hann skrifað undir samning við félagið sem gildir út sumarið 2028. Eru þetta afar spennandi fréttir en Bjarki sem kemur frá Hetti/Huginn er efnilegur og spennandi miðjumaður sem er fæddur árið 2005
06.02.2025
Dagur Gautason hefur gert samning við stórlið Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi.
03.02.2025
Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Þór/KA léku báðar með U16 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætti liði Færeyja tvívegis í æfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báðir leikir fóru fram í Miðgarði í Garðabæ