10.04.2025
Það er komið að stóru stundinni þegar karla- og kvennalið KA hefja leik í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki. Vinna þarf þrjá leiki og gríðarlega mikilvægt að hefja einvígin á sigri og til þess þurfum við ykkar stuðning
10.04.2025
Eiður Eiðsson, mikill KA maður og sannur sjálfboðaliði er fallinn frá.
09.04.2025
Ný heimasíða KA var vígð í dag þann 9. apríl 2025 en síðan er samstarfsverkefni KA og hugbúnaðarfyrirtækisins Stefnu. Það er von okkar að með hinni nýju síðu verði allar helstu upplýsingar um félagið og starf þess aðgengilegri og sýnilegri
09.04.2025
Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu en KA/Þór tryggði sér aftur sæti í efstudeild með sannfærandi sigri í Grill66 deildinni í vetur. Þetta eru gífurlega jákvæðar fréttir enda hefur Anna Þyrí sýnt sig og sannað sem einn besti línumaður og varnarmaður landsins undanfarin ár
31.03.2025
Handknattleiksdeild KA hefur ákveðið að segja upp samningi við Halldór Stefán Haraldsson, þjálfara liðsins
28.03.2025
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Bergrós sem er uppalin hjá KA/Þór á framtíðina fyrir sér og afar jákvætt að hún hafi skrifað undir nýjan samning
27.03.2025
Í vikunni hafa Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir, Sigurður Nói Jóhannsson og Snorri Kristinsson verið á reynslu hjá Malmö FF í Svíþjóð. Félagið er sigursælasta karlalið landsins og hóf fyrir fimm árum þátttöku í kvennakeppni
27.03.2025
Matea Lonac skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Eru þetta algjörlega frábærar fréttir enda hefur Matea verið einn besti markvörður landsins frá því hún gekk í raðir KA/Þórs árið 2019
25.03.2025
Ívar Arnbro Þórhallsson var í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppti í milliriðli í undankeppni EM 2025 en leikið var í Ungverjalandi. Íslenska liðið var í sterkum riðli og léku þar gegn heimamönnum í Ungverjalandi auk liði Danmerkur og Austurríkis
25.03.2025
Keppendur frá KA stóðu sig með prýði á nýafstöðnu Vormóti JSÍ sem haldið var hér á Akureyri. Félagið átti sex keppendur á mótinu sem allir náðu mjög góðum árangri í sínum flokkum. Nokkrir keppendanna kepptu í sínum fyrstu mótum og lögðu góðan grunn að frekari framförum í íþróttinni.