09.06.2025
Logi Gautason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Logi hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína í vinstra horninu á undanförnum árum. Logi sem er listamaður innan sem utan vallar er fæddur árið 2005, snöggur og teknískur leikmaður sem getur skorað mörk í öllum regnbogans litum
07.06.2025
Ásgeir Sigurgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027. Þetta eru stórkostlegar fréttir enda Geiri algjör lykilmaður í okkar liði og stórkostlegur karakter sem hefur átt mikinn þátt í uppgangi KA-liðsins undanfarin ár
06.06.2025
Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Andra Snæ Stefánsson sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks karla í handbolta. Það er mikil eftirvænting hjá félaginu fyrir ráðningunni en Andri Snær er ætti að vera öllum KA mönnum vel kunnugur
05.06.2025
Í meðfylgjandi frétt má sjá sumaræfingatöflu handknattleiksdeildar KA
05.06.2025
Dagur Árni Heimisson, einn efnilegasti leikmaður félagsins á undanförnum árum, hefur verið seldur til Vals í Reykjavík.
Um er að ræða metfjárhæð í sögu félagsins sem undirstrikar þann gífurlega áhuga sem leikmaðurinn hefur vakið.
01.06.2025
Stórafmæli skráðra félagsmanna í júní
23.05.2025
Þórhallur Ási Aðalsteinsson hefur samið við knattspyrnudeild KA út keppnistímabilið 2028 en Þórhallur kemur til félagsins eftir tímabilið frá Hetti/Huginn þar sem hann mun fá dýrmæta reynslu í 2. deildinni í sumar. Þar er hann nú þegar kominn á blað þar sem hann hefur skorað 1 mark í fyrstu 3 leikjunum
22.05.2025
Agnar Óli Grétarsson gekk á dögunum í raðir KA en Agnar Óli sem er 16 ára gamall kemur til félagsins frá KF. Agnar skrifaði undir samning sem gildir út sumarið 2027
15.05.2025
Þá er loksins komið að því að kynna til leiks Leikjaskóla KA sumarið 2025. Þeir verða tveir talsins. Annar þeirra haldinn af aðalstjórn KA og fer hann fram í Naustaskóla. Hinn er haldinn af fimleikadeild KA og er fjallað um hann í þessari frétt hér